Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Blaðsíða 134
128
Um margra mánaða skeið hafa menn fengizt við
að grafa þarna I kringum fœðingarkirkjuna og þessi
uPPSröftur hefir ieitt til mjög óvænts árangurs.
Þegar búið var að grafa all-lengi, þá rákust menn
á tígulsteinagólf, sem við nánari rannsókn reyndist
að vera gólfið I Maríukirkju þeirri, sem reist var á
dögum Konstantins keisara, árin 326—333 og þekkl
er undir nafninu »Fæðingarkirkjan«. Er greftrinum svo
var haldið áfram, þá rákust menn á leifar af róm-
verskum múr og reyndist hann að vera leifar af
musteri þvi, er Hadrian keisari lét reisa á þeim stað,
er guðshús hinna fyrstu kristnu hafði staðið. Hann
vanhelgaði þenna helga stað þeirra og lagði hann í
rústir 135 e. Kr.
Með þessu virðast þá vera færðar sönnur á, að þessi
staður, þar sem hin núverandi fæðingarkirkja stendur,
hafi á fyrstu öld kristninnar verið tignaður af kristn-
um mönnum, sem fæðingarstaður Krists.
Fyrsta krlstna kirk.ian í Ilóm íitndin.
Það hafa lengi staðið yfir rannsóknir í Rómaborg
og nú hefir fornmenjafræðing Vatikansins tekizt að
samræta nokkrar leifar hinnar fyrstu kristnu kirkju í
borginni. Fornleifar þessar hafa fundizt undir kirkj-
unni San Giovanni I Laterno.
Verkamenn nokkrir, sem unnu að breytingu á kirkj-
unni, urðu fyrstir varir við þessar fornmenjar. Þeir
komu niður á múrvegg nokkurn, er þeir voru að grafa.
Við nánari rannsókn sannaðist, að veggur þessi væri
frá fyrstu öldum kristninnar og hlyti að vera kirkju-
veggur.
Frá Bússlandi.
Fyrir skömmu er komin út bök í Moskva eítir rit-
höfundinn Oleschtachuk og gefur hún gott yfirlit yfir