Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Blaðsíða 134

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Blaðsíða 134
128 Um margra mánaða skeið hafa menn fengizt við að grafa þarna I kringum fœðingarkirkjuna og þessi uPPSröftur hefir ieitt til mjög óvænts árangurs. Þegar búið var að grafa all-lengi, þá rákust menn á tígulsteinagólf, sem við nánari rannsókn reyndist að vera gólfið I Maríukirkju þeirri, sem reist var á dögum Konstantins keisara, árin 326—333 og þekkl er undir nafninu »Fæðingarkirkjan«. Er greftrinum svo var haldið áfram, þá rákust menn á leifar af róm- verskum múr og reyndist hann að vera leifar af musteri þvi, er Hadrian keisari lét reisa á þeim stað, er guðshús hinna fyrstu kristnu hafði staðið. Hann vanhelgaði þenna helga stað þeirra og lagði hann í rústir 135 e. Kr. Með þessu virðast þá vera færðar sönnur á, að þessi staður, þar sem hin núverandi fæðingarkirkja stendur, hafi á fyrstu öld kristninnar verið tignaður af kristn- um mönnum, sem fæðingarstaður Krists. Fyrsta krlstna kirk.ian í Ilóm íitndin. Það hafa lengi staðið yfir rannsóknir í Rómaborg og nú hefir fornmenjafræðing Vatikansins tekizt að samræta nokkrar leifar hinnar fyrstu kristnu kirkju í borginni. Fornleifar þessar hafa fundizt undir kirkj- unni San Giovanni I Laterno. Verkamenn nokkrir, sem unnu að breytingu á kirkj- unni, urðu fyrstir varir við þessar fornmenjar. Þeir komu niður á múrvegg nokkurn, er þeir voru að grafa. Við nánari rannsókn sannaðist, að veggur þessi væri frá fyrstu öldum kristninnar og hlyti að vera kirkju- veggur. Frá Bússlandi. Fyrir skömmu er komin út bök í Moskva eítir rit- höfundinn Oleschtachuk og gefur hún gott yfirlit yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.