Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Blaðsíða 117

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Blaðsíða 117
111 konunni knipplingabút frá Evrópu, oghúnrekur upp þræðina með nál og aðgætir hvernig þeim er brugðið, og að því loknu leikur hún það eftir með slíkri nákvæmni, að ekki er unnt. að sjá, hvort er frá Evrópu og hvort hún hefir búið til sjálf. Sömuleiðis höfum við 2 orgel, annað búið til í Evrópu en hitt hérna, og eru þau svo lík, að ég þekkti þau ekki að sjálfur. Við höf- um messubók, sem er prentuð í Antwerpen (fræg á 16. og 17. öld fyrir prentsmiðjur sínar) og aðra, sem er skrifuð af Indíána, og það er ekki unnt að sjá, hvor er prentuð og hvor er skrifuð. Gjallarhornin eru nákvæmlega eins og gjallarhorn frá Núrnberg, úrin eru ekki síðri en heimsfrægu úrin frá Augsburg, og við höfum málverk, sem við gætum vel sagt að væru eftir Rubens. En ef við tökum fyrirmyndina frá Indí- ánunum, þá eru þeir meira hjálparvana en lítið barn í Evrópu, því að þeir geta alls ekki gert sér hugmynd um það, sem þeir ekki sjá«. Þannig voru Indíánarnir alla æfi ósjálfstæð börn, alla æfi var verið að ala þá upp, enda var uppeldið sniðið með það fyrir augum, að því yrði aldrei lokið. öll æðri menntun var alger bannvara fyrir Indíánana, þeir voru fáfróðir sem börn og áttu^ að vera það. Ávallt var Indíáninn undir eftirliti, hvar sem hann var og hvert sem hann fór, og það vissi hann. Ekkert mátti hann gera upp á eigið ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.