Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1960, Síða 4

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1960, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÖAR Magnús Már Lárusson: EDnii 9ii* Firðiniiiii Árið 1957 skrifaði prófessor Magnús Már Lárusson grein í þetta blað, er hann nefndi Sitthvað um Fjörð- inn. í þessari grein komu fram athyglisverðar upplýs- ingar um sögu Hafnarfjarðar. Vakti greinin verð- skuldaða athygli. Nú hefur þessi glöggi vísindamaður enn á ný skrifað grein fyrir þetta blað. Er hún ekki ómerkari en sú fyrri og varpar nýju ljósi á sögu Hafn- arfjarðar og nágrennis. Rannsóknir og athugasemdir Magnúsar kollvarpa ýmsum fyrri hugmyndum manna og leiðréttir hann misskilning^ sem jafnvel fræðimenn hafa byggt á til þessa. Þá víkur prófessorinn enn að leit sinni og annarra að landnámsjörðinni Skúlastuðum, fullyrðir ekki en leggur á borðið nýjar athuganir og skýringar, sem vekja menn til umhugsunar um þetta merkilega rannsóknarefni. Elzta saga byggðar á Reykjanes- skaga er harla óljós og gloppótt. Heimildir eru fáar og stangast iðu- lega á. Náttúruhamíarir, eldgos og landbrot hafa geisað án þess að setja teljandi spor í heimildir. Og örnefni hafa týnzt eða breytzt. Hér skal ekki drepið á nema ör- fáa þætti, sem ef til vill gætu ver- ið til fróðleiks. Hins vegar er varla mögulegt að gera þeim full skil á þessum vettvangi. Áður hefur hér verið bent á þann möguleika, að upphaflegt heiti Ófriðarstaða, sent ranglega nefnast nú fófríðarstaðir, hafi e. t. v. verið Unnólfsstaðir. Jörð með því nafni kemur fyrir í skrá frá Viðeyjarklaustri 1395, DI iii 597. Leiga er talin þar 3 merk- ur, og er það landskuld. Fyrir 1400 er almennast, að landskuld er full lögleiga eða 10% aí andvirði þess, sem leigt er. Dýrleiki Unnólfsstaða jsessara er jaá 12 hundruð, sem ler býsna nærri dýrleika Ófriðarstaða síðar á öldum. I scimu skrá er og Hvaleyri talin klausturjörð og er landskuld af henni talin 4 hundr- uð. Þá er dýrleikinn með sama reikningi og að ofan 40 hundruð. I síðari tíma heimildum er hún talin 20 hundruð. Gætu menn jrá spurt, hvernig á Jjessunt mismun standi. Hér kemur a. m. k. tvennt til greina. Annars vegar er sú ein- falda staðreynd, að ein afleiðing af mannfalli Svarta dauða var sú, að jarðir fengust ekki byggðar nema með lækkaðri landskuld og er jtá höluðreglan, að hún er felld til helmings eða ofan í 5%. Er Jjað jtegar staðreynd um ntiðja 15. öld á Norðurlandi og helzt svo jtar og á Suðurlandi fram eltir öldum, þótt landskuld í Vestfjörðum og á Austurlandi víðast hvar væri 81/3%. Klaustur- og kirkjujarðir tíunduð- ust yfirleitt ekki. Týndist þá hið forna hundraðsmat víða niður. En þegar farið var að gera jarðabæk- ur fullkomnar á s. lil. 17. aldar, var dýrleikinn reiknaður upp úr landskuldinni með }jví að tuttug- falda hana. Jarðabók Kleins 1 (>80 íylgir sérstök tafla, sem notuð hef- ur verið til þess að setja dýrleika- tölu á jarðir jjær, sem eigi höfðu tíundazt. Á 17. öld var landskuld af Hvaleyri 1 hundrað frítt, sem samkvæmt Jressum reikningi gerir 20 hundruð. Af Jiessu ætti J)á að vera ljóst, að dýrleikinn hefur ekki valdið breytingunni, heldur er jtað landskuldin, sem hefur lækkað vegna fólksfæðar m. a. — Hins vegar ber að nefna eitt mjög mikil- vægt atriði. Samkvæmt vitnisburði Steinmóðs ábóta í Viðey, sennileg- ast frá Jjví um 1475, er kirkjan á Hvaleyri talin eiga töluverðan hluta at Hvaleyrarlandi, sjá DI iv 751. Er sá hluti jjað mikill, að vel hefði mátt nema hálfurn dýrleik- anum. En jjar sem kirkjan missti í raun stciðu sína sem hálfkirkja eftir siðbót, má vera að kirkju- hlutinn í jörðinni hali gleymzt. Þess eru dæmi til. Nefna má t. d. Saxhól yzt á Snæfellsnesi. Þegar jjessir tveir möguleikar eru grandskoðaðir, verður nýtt uppi á teningnum. Fyrri upphæð- in er reiknuð sem 10% af 40 hundr- uðum, hin sem 5% af 20 hundr- uðum. Seinni landskuldin er helm- ingur þess, sem full lögleiga mundi nema, ]j. e. 2 hundruð. En 1395 er landskuldin helmingi meiri eða 4 hundruð. Dýrleikinn sem afgjalds- mælir er jjá helmingi meiri. Þá verður spurningin sú, hvort kirkj- an hafi verið reist eftir 1395 og til hennar verið Iögð 20 hundruð. Það kann að vera svo, en virðist fremur ósennilegt. Kirkjan hefði ])á varla fengið svo mikið at landi. Það virðist fremur vera svo, að hún hljóti að vcra eklri. Dýrleika- munurinn hlýtur að stafa frá öðru, sem varla getur annað verið en rýrnun í gæðum. Og má jjar fyrst benda á, að síðan á lándnámsöld heíur stöðugt landbrot átt sér stað, sem einkum ætti að ganga nærri jörð eins og Hvaleyri, þar sem túnstæðið er á nesi lram i sjó. Vit- að er með vissu, að verzlunarstað- inn varð að ílytja um miðja 17. öld norður yfir fjörðinn í Akurgerði vegna landbrots. Það ætti að sýna hugsanlegan möguleika Jjess, að Hvaleyri sjált hefði þá orðið fyrir hnjaski. Séu fógetareikningar frá miðri 16. öld athugaðir, þá sést, að þá Jjegar er rýrnun Jtessi komin fram. Þar segir 1547—48, að með Hvaleyri standi 2 leigukýr, 6 ær og 4 kirkjukúgildi, en landskuld er kúgildi, frítt hundrað, og tunna mjöls og leigur (af 3 kúgildum) eru 6 1 jcirðungar smjörs. 1552 er greidd tunna bjórs í stað mjöls, sjá DI xii 114, 140, 154, 174 og 400. Sam- kvæmt kaupsetningu 1546 er mjöl- tunna sama virði og bjórtunna, þ. e. 30 fiska, DI xi 518-19, sbr. ix 583—4. Samkvæmt kaupabálki 6 í Jónsbók verður að telja fiskinn hér 2 álnir innanlands til útlausn- ar, |)ví 3 vættir ntjölvægs matar er hundrað, en í tunnu er þá 240 merkur eða 11/2 vætt og er Jjví verð- ið 60 álnir. 1509 er bjór- eða mjöl- tunna talin 40 álnir til landskuld- ar í kauptíð. DI viii 268. Land- skuldin er j)á að álnatali 180, en sé hún reiknuð 1 /20, ])á er Hval- eyri að hundraðstali 30 hundruð um þær mundir. Það er ])á auðséð, að hnignunin er að eiga sér stað. Þess má geta liér, að Þorbjarn- arstaðir í Hraunum eru í eyði 1395. Máldagi Hvaleyrarkirkju áður- nefndur nefnir Nýjahraun, en í landamerkjaskrá frá 7. júní 1890 segir skilmerkilega, að Nýjahraun nefnist Kapelluhraun neðst. Gæti verið fróðlegt að rifja upp ])að, sem vitað verður úr heimildum um Nýjahraun Jtetta. í Flateyjarannál segir við árið 1343, að skipið Katrínarsúðina braut við Nýjahraun. Skálholts- annáll segir við sama ár, að Kat- rínarsúðina, er lét úr höfn í Hval- firði, braut fyrir utan Hafnarfjörð og drukknuðu 23 menn, en Gott- skálksannáll segir, að Katrínarsúð- ina braut fyrir Hvaleyri 1343 og clrukknuðu ])ar 4 menn og 20. Sennilega var Jjetta skip Snorra nokkurs íóts, sbr. annálsbrot og l.ögmannsannál, J)ótt Flateyjarann- áll tilgreini skipstapa hans 1342. Hér er ])á skip, sem ferst við Nýjahraun eða fyrir utan Hafn- arljörð eða i'yrir Hvaleyri. Stað- setningin er J)á allsæmileg. Skips- tapinn hefur orðið út af enda Kap- elluhrauns. Hins vegar má gjarn- an minnast Jtess, að í gömlum heimildum, t. d. sóknalýsingu síra Árna í Görðum 1842, er Hafnar- fjörður talinn ná milli Melshöfða að norðan og Hraunsness að sunn- an. Sé J)að liaft í huga verða heim- ildirnar enn skiljanlegri. Enn getur Nýjahrauns í Kjal- nesinga sögu, kap. 2 og 17, og er ])ar talið suðurtakmark Bryndæla- goðorðs, en Botnsá í Hvalfirði norðurtakmarkið. Saga Jressi er frá 14. öld, en erfitt er að segja með vissu, hvort frekar eigi að setja hana til upphafs aldarinnar eða miðju hennar. Sem söguleg heim- ild er hún slæm. Nú verður spurningin Jjessi, hversu nýtt Nýjahraun er á 14. öld og enn fremur liver eru tak- mörk Jjess. Heitið sjálft ber með sér, að það hljóti að hafa runnið eftir að land- ið byggðist. Heiti eins og Óbrynn- ishólar bendir til hins sama. Um timann er erfiðara að fullyrða. All- ar líkur benda Jró fremur til tíma l'yrir 14. öld, og er vitað, að eld- gos hafi verið mikil á Reykjanes- skaganum um ntiðja 12. öld Senni- legast er Nýjahraun frá Jreim tíma rétt eins og Ögmundarhraun í Krýsuvík. Bezt er að skoða víðáttu ])ess á Jarðfræðikorti Guðmundar Kjartanssonar, blað 3. Þar sést, hvernig hraunið hefur ollið upp úr gossprungum meðfram Undir- hlíðum og er ])að breiðast þar. Mjókkar })að svo og fellur til hafs og er suðurkantur Jress í Straumi. Breidd þess þar er rúml. li/2 km. Astæða nokkur er fyrir J)ví að virða fyrir sér hraun Jjetta. Það kann að hafa runnið yfir byggt land að einhverju leyti og J)á senni- legast niðri hjá Straumi. Þar kann að hafa verið eitthvert dalverpi lít- ilfjörlegt, og áreiðanlega hel'ur J)ar verið vatn til drykkjar rétt eins og nú. í sóknarlýsingu sinni segir síra Árni í Görðum urn eyðijarðir, að hann viti ekki um neina, „nema J)að skyldu vera Skúlastaðir, sem mælt er hafi verið jörð áður fyrr meir, og hvar af skuli finnast miuj- ar upp í lirauni, suður frá Hval- eyri.“ Það er sorglegt að hann skuli ekki tilgreina staðsetninguna skil- merkilegar. En leyfilegt væri að láta sér detta í hug Kapelluhraun, J)ví „suður“ er hér um slóðir oft- ast notað í merkingunni „útsuð- ur“. Enn fremur má benda á Al- menningana sunnan við Kapellu- hraun. Af heimildum sést að marg- ir bæir eiga })ar beit, skóg o. 11., sem á verður drepið síðar. Þetta hefur upphaflega verið mjög sæmilegt land og er enn ekki verulega farið að blása. Þessir Almenningar koma samt skringilega fyrir sjónir. Það er eins og eftirstöðvar af jörð séu Jtar eftir, sem orðið hafa almenn- ingseign, en ekki að Jreir séu óskipt sameignarland. Nú kynni einhver að benda á svoneínt Skúlatún, sem Brynjólfur Jónsson túlkaði sem Skúlastaðatún í Árbók fornleifafélagsins 1903.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.