Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1960, Page 19
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR
19
að illmögulegt væri að slaka niður
bát til að bjarga manninum, svo
við völd um þann kost að reyna að
^e§§ja skipinu að bátnum og grípa
manninn ai' kjölnum, er hann
kænti að skipshliðinni. En þetta var
einnig varhugávert vegna manns-
ins, sem liékk á bátnum og var
synilega mjög að íram kominn.
Vandinn lá allur i því að íara svo
nærri bátnum, að hægt væri að ná
lil mannsins, án þess að skipið
kæmi við bátinn. Þá gat rnaður
reiknað með því, að úti væri urn
nianninn. En þetta tókst mjög vel.
Við lögðum að bátnum á ská upp
i vindinn, og höfðurn þó bátinn
lítið eitt á hléborða. Og er bátur-
mn var kominn rétt aftur fyrir for-
vant á bakborða var hann það
nærri skipinu, að liægt var að ná
td mannsins, og var honum kippt
mn fyrir af styrkum höndunt skip-
verjanna, er létu ekki á sér standa
1 þetta sinn frekar en vant er, þeg-
ar svona stendur á. Maðurinn var
mjög dasaður, enda búinn að vera
á kjöl í 7 klukkustundir, eltir því
sem hann síðar sagði sjálfur, og
passaði það við úrið, er hann bar
a bandleggnum, en það hafði stanz-
að 7 klukkustundum áður en okk-
Ur bar að. Þar sem maðurinn var
þannig á sig kominn, að hann virt-
lst ekki geta svarað spurningum
okkar um það, hve langt væri lið-
ið frá því er slys þetta hafði orðið,
iannst mér nauðsynlegt að athuga
bátinn betur, ef mögulegt væri, áð-
Ur en við yfirgæfum liann. Var
því gerð tilraun til að reyna að
bonia bátnum á réttan kjöl. Tókst
það eftir nokkra stund, og gerðurn
vtð það með sterkum hökum og
fleiri tilfæringum. Þegar báturinn
var kontinn á réttan kjöl, kom í
ijós, að í honum var rnaður og
tókst með talsverðri fyrirhöfn að
ná honum inn í skipið. Við nán-
Kristinn Jónsson
stýrim.
Olgeir Eggertsson
1. vélstj.
Ágúst Sigtryggsson
2. vélstj.
Gunnar Grímsson
matsveinn.
Haraldur Blöndal
kyndari.
Gunnar Einarsson
kyndari.
Vilhjálmur Haraldss.
\ háseti.
Númi Sigurðsson
liáseti.
Jóhann Hafliðason
háseti.
Leó Kristleifsson.
háseti.
ari athugun kom i ljós, að maður
þessi var örendur.
Var bátnum nú sleppt og ferð-
inni haldið áfram. Ég vil geta þess,
að eftir að við höfðurn lullvissað
okkur um, að máðurinn var örend-
ur, var hann afklæddur og líkið
þvegið, var það síðan látið frarn
undir hvalbak, og þar gengið frá
því á venjulegan hátt, og breiddur
yfir það íslenzkur fáni. Maðurinn,
sent bjargaðist lifandi, var strax
fluttur til káetu og hjúkrað þar
eftir beztu föngum, enda liresstist
hann furðu fljótt, og eftir að hala
sofið í 4 eða 5 klukkustundir, kont
liann upp í brú til mín og Jrakkaði
mér björgunina. Hann sagðist heita
John, en eftirnafni hans hef ég nú
gleymt, vera 25 ára gamall og eiga
heima í Portsmouth. Hann hafði
verið sjóliði á ,,korvettu“, og fór
hún lil aðstoðar tankskipi, er hafði
orðið fyrir tundurskeyti og kallað
XSi
°Ss' Gíslason skipstjóri og John, Englendingurinn, sem hann bjargaði
úr lífsháska.
á hjálp. Taldi hann, að „korvett-
an“ hafi verið rétt komin að hinu
sökkvandi tankskipi, er hún varð
einnig fyrir tundurskeyti. Hann
kvaðst hafa verið í koju, Jregar
árásin var gerð, og ekki vaknað fyrr
en skipið var næstum sokkið. En
Jrá hefði hann Jrotið upp og stokk-
ið ofan í bát, er var við síðuna á
hinu sökkvandi skipi. Sagði hann,
að báturinn hefði verið yfirfullur
af íólki, og Jress vegna hvolldi hon-
um mjög l'ljótlega eftir að hann
kom í hann. Hann sagði, að þeir
hefðu fjórir kornizt á kjöl og verið
jrar alllengi allir. Svo liefðu tveir
farið með stuttu millibili. Þá hefðu
þeir verið tveir á bátnum, Jrangað
til skömmu áður en við komum,
en Jrá fór sá, er hékk lengst með
lionum, og taldi hann Jtað hafa
verið skipslækninn.
Hann sagði, að við hefðum ver-
ið 13. skipið, sem hann sá, eftir
að hann komst á kjöl. En öll fóru
Jjau framhjá, og reyndi liann Jró
eftir mætti að gera vart við sig.
Sagðist hann hafa haldið, að við
ætluðum fram lijá líka, en eins og
ég gat um áður, var tæplega full-
bjart af degi, er við komum að
bátnum, svo hin skipin hafa farið
fram hjá í myrkri, og þess vegna
ekki orðið hans vör.
Við komum til Fleetwood dag-
inn eftir. Kom hafnsögumaður um
borð, og tilkynnti ég lionum björg-
unina, en hann sagði, að hana yrði
ég að tilkynna hernaðaryfirvöld-
unum í Fleetwod, áður en við fengj-
um að fara inn í „dokkina". Var
skipið síðan bundið utan við
dokkuhliðið, og þar urðum við að
bíða í 3 klukkutíma, áður en við
fengum leyfi til að fara inn. Held
ég, að minnstu hafi munað, að Jieir
heimtuðu, að við færum aftur með
líkið á sama stað og við fundum
Jxað. En eftir mikið málæði og
spumingar, var okkur hleypt inn,
þó með Jrví skilyrði að koma ekki
oftar með lík að landi í Englandi,
Jró við kynnum að finna á sjónum.
Ég lofaði Jtessu hátíðlega. Eftir
Jretta sáum við mörg lík á floti í
björgunarbeltum, en létum þau
jafnan eiga sig.
Ég skildi við John á sjómanna-
heimilinu í Fleetwood, og hef ég
aldrei frá honum heyrt síðan, en
vona, að honum hafi vegnað vel.
Ég vil bæta Jrví við Jressa frásögn,
að um Jaað bil tveim árum seinna
var ég staddur í Fleetwood á sama
skipi, Jökli. Kom Jrá um borð til
mín forstjóri sjómannaheimilisins
Jrar. Hann sagðist hafa verið beð-
inn að skila til mín kveðju með
Jrakklæti frá móður hins drukkn-
aða manns, er við höfðum flutt að
landi i Fleetwood. Hún hafði ver-
ið á lerð Jrar í Jieim erindum að
láta gral'a líkið upp og flytja það
heim til Portsmouth, en þar átti
hún heima.
Eins og ég gat um í upphafi, jók
Jjað ntjög á erfiðleikana, hve marg-
ir vitar voru ljóslausir. Þetta vat
hálfu verra, Jregar siglt var til aust-
urstrandar Englands, til dæmis til
Grímsby eða Hull; á því svæði var
slökkt á vitum fyrirvaralaust, Jjegar
mikið var um loftárásir, og var Jrað
mun verra en að vita með vissu,
að á þeim logaði ekki. Ætla ég hér
að nefna eitt dæmi um, hvernig
farið getur vegna svona ráðstafana,
ef ekki er viðhöfð fyllsta aðgætni,
Það var í desember 1940, að við
fórum eina ferð til Grimsby. Við
fengum eins og venjulega þesss
svokiilluðu „rútu“, en hún náði að
eins til Aberdeen, en þar var okk-
ur fyrirskipað að koma við oj
fá aðra „rútu“ þaðan til Grimsby.
Þegar við komum í nánd við Pent-
landsfjörð var nótt, þykkt loft o|
dimmt yíir, og enginn viti me4
ljósi. En þar sér maður venjulegí
ljós á 6 vitum samtímis, þegar all!