Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1960, Page 27
ALÞYÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR
27
ÞORODDUR GUÐMUNDSSON:
Herdís Þorvaldsdóttir, leikkona.
/7. júní igóo
Ur myrku djúpi rís ég lieið og há
með hvelfdnn barm
og eld í hjartans leyni, blik um brá
og bjartan hvarm,
hef svanarödd og sumaraugu blá,
er sefa harm.
í minni. höll er alltaf frið að fá
og frelsis ó)ð,
er huldur landsins hörpustrengi slá
við lielga glóð.
Og þeim, sem eiga cetíð unga þrá,
er ást mín góð.
Þótt fyrir dyrum stundum virðist vá
og vonin snauð,
er mesta hvöl og sálarþrautir þjá
með þyngstu nauð,
i þúsund ár spralt lifsins lind mér hjá
við Ijósin rauð.
Hún sprettur enn, og Ijósin leiftrum stráð
svo langt um geim
sem hugur leitar, tryggðin óðul á,
ber yl frá þeim,
og börnunum, sem villast véum frá,
þau vísa heim.
L__
þessi minnisvarði reistur. Fyrir
langa löngu bjuggu hér eitt sinn
hjón í einangrun og oft í fátækt,
e'i eignuðust þó 18 börn, og 17
^oniust til fullorðinsára og urðu
°H myndar- og dugnaðarlólk, eins
°g þau áttu kyn til. Kvenfélaginu
hér í byggðum fannst svo mikið
^°ma til lífsstarfs þessara hjóna,
°g þá ekki síst 18 barna móðurinn-
ar. sem oft varð ein að taka heimil-
;í sínar herðar, er maður hennar
V;,rð að leita lífsbjargar á vertíðum
1 * jarlæga veiðistcið. Engin orð geta
'Ýst þeirri fórnarlund, móðurást og
l'ábæra starfi, sem þessi 18 barna
"'oðir innti at hendi einmitt hér
a þessum stað í einangrun og olt í
Si" ''i fátækt, en tókst þó með Guðs
að skæða, fæða og klæða
"llan þennan stóra barnahóp utast
Sem innst, mest nreð eigin hönd-
"nr, og koma þcim öllum til manns
a" þess nokkurn tíma að þiggja
<;y isvirði frá því opinbera, er svo
j'ábært þrekvirki, að minning
Pessara merku hjóna er sannarlega
Pess verð að henni sé á lofti haldið,
þeim til ævarandi sóma og öðrum
til uppörvunar og fyrirmyndar.
Eins og fyrr segir sækja hingað
þreyttar mæður í tuga og hundr-
aða tali og dvelja hér sér til hress-
ingar í nokkrar vikur, en snúa síð-
an aftur endurhresstar, með nýjar
vonir og finna að þeirra starf er
iéttbært, miðað við starf 18 barna
móðurinnar, sent liér háði sitt ævi-
starf við hin frumstæðustu skilyrði.
Er við höfðum gengið nokkuð
um þennan lagra minningar- og
mæðralund, skoðað litlu vinalegu
mæðrahúsin sem dreifð voru um
lundinn, flest í skjctli við há og lim-
rík tré, leikvelli o. fl. héldum við
aftur af stað, kvaddir af broshýrum
bcirnum og mæðrum sem hér
dvöldu í Kristínarlundi, sannkall-
aðri Paradís, og áttu ekki orð til að
lýsa ánægju sinni og þakklæti, en
móðir ein mælti á þessa lund:
„Það er líkast því að lífsnautnin
frjóa andi hér lrá hverju grænu
skógarblaði og fylli loftið og um-
hverfið jreim unaði, sem er upp-
fylling jreirra sælu, sem Guð hefur
börnum sínum bezta búið, en mæð-
ur og móðurást finna og skynja
bezt.“
Við héldum ál'ram terð okkar, og
næsti áfanginn var landbúnaðar-
stöðvarnar og var þat margt að
sjá. Allt var þar starfrækt eltir
reynslu, sem niargra ára tilraunir
og vísindi hata kennt okkur að hag-
kvæmast er: Kornrækt, nauta- og
kvikfjárrækt, svína og alilugla-
rækt, gróðurhúsarækt o. fl. o. fl.
Og nú var loks lialdið til liátíða-
haldanna og þurfti tylgdarmaður
minn að segja mér frá mörgu, því
þar var margt að sjá. En fljótt tók
ég eftir einu, sem mér fannst næsta
kynlegt, að ég gat hvergi séð nokk-
urn mann reykja, og spurði ég
fylgdarmann minn liverju jretta
sætti. Með ánægju í svipnum skýrði
hann mér frá því að öll vín- og
tóbaksnautn helði dáið út með
fyrstu landnemunum, j>ví að heilsu-
verndarráð byggðarinnar hefði
fljótt flokkað alla áfengis- og tó-
báksnautn undir sjúkdóma, og
víni og tóbaki haldið frá öllurn
unglingum, seni hér hafa alizt upp.
Þannig lieppnaðist byggðarmönn-
um að losna við þessa tvo óvini
lífsins og útiloka j>á frá þessari
byggð. 1 stað }>ess er allt gert, sem
hægt er, til að uppfylla starfs-,
mennta-, leik- og lista-þrá unga
fólksins. Hér er mikil áhersla lögð
á tónlist, söng, leiklist, mælskulist,
ritleikni, tafl, málara- og högg-
myndalist, smíðar allskonar, að
cigleymdum fjölþættum íþróttaiðk-
unum, bæði úti og inni.
Og áfram héldum við um há-
tíðasvæðið, en allt í einu tekur
fylgdarmaður minn í hönd mér og
leiðir mig nær íjnóttaleikvangin-
um, og segir um leið, að nú eigi að
fara að hefjast vinsælasta íþróttin,
og eftirsóttast sýningaratriðið, svo-
kallað flugstökk, sem fundið er
upp hér í byggðinni. Nýtur j>að
svo mikilla vinsælda, að flest
hverfur í skuggann fyrir j>ví. Það
fer Jrannig fram, að þátttakendur
spenna á sig gerviýængi, sem gerir
}>eim kleilt nteð hröðu tilhlaupi
Framhald á bls. 34.