Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1960, Síða 45
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR
45
Friðrik Ágúst Hjörleifsson:
EinkenniBeg atyik
Sjómaður segir frá dulrænni reynslu
„Það cr svo margt, ef að er gáð, sem um er þörf að rœða.“
Þetta kom mér í liug, þegar ég las frásagnir Eiríks Kristóferssonar: „Hug-
boð um björgun", sem birtust í júlí-ágúst-hefti sjómannablaðsins Víkingur. —
^fér þóttu frásagnirnar mjög merkilegar. Eftir dálitla umhugsun datt mér í
Þug að ieita í „ruslakistu“ minni og vita, livort þar væri nokkuð, sem væri
þess virði, að það kæmi fram í dagsljósið. Árangurinn af þeirri leit kemur
svo hér á eftir. Læt ég svo væntanlega lesendur dæma um, hvers virði þær
frásagnir eru.
»Þú átt að Ieggja yfir“.
Það var í fyrstu veiðiför á vetr-
arvertíðinni 1912, að fiskiskipið
>»Geir“ frá Hafnarfirði fórst með
allri áhöfn, og fórust þar margir
dugandi sjómenn og úrvals fiski-
menn.
Þessa vertíð var Magnús frá
Lónseyri í Arnarfirði með „kútt-
er“ „Sjönu“, einnig frá Hafnar-
firði. Stýrimaður hjá honum var
Rögnvaldur (föðurnafn gleymt).
Surtiarið eftir, eða vor- og mið-
suniarstúr, vorum við Rögnvald-
Ur samskipa á kútter „Morgun-
stjarnan“. Sagði hann mér þá frá
því, sem hér fer á eftir.
Hann sagði að bróðir sinn liefði
farizt með „Geir“ (nafni hans hef
ég gleymt). Einhverju sinni á ver-
tíðinni létu-þeir hala í Grindavík-
ursjó í dimmviðri. Rögnvaldur
sagði, að sig hefði grunað, að þeir
niundu vera nær Eldey lreldur en
skipstjóri hafi álitið.
Svo var það, að Rögnvaldur átti
svefnvakt. Þá kemur bróðir hans
til hans (sá, senr fórst með ,,Geir“)
og segir honunr að „leggja yfir“ og
við Jrað vaknar hann. Fer hann þá
til skipstjóra og spyr hann, hvort
ekki nruni vera betra að „leggja
yfir“, hvort þeir muni ekki verða
of nærri Eldey nreð því að halda
ál'ranr á sanra bóg. Skipstjóri sagði
það ekki vera. Eer Rögnvaldur þá
niður aftur og sofnar. Kenrur þá
bróðir hans til hans aftur og segir
honum að „leggja yfir“, og við
það vaknar hann aftur. Hann end-
urtekur nú lyrri umnræli sín við
skipstjóra, senr segir, að það sé
allt í lagi. Enn fer Rögnvaldur
niður og sofnar. í þriðja sinn kem-
ur bróðir hans til hans og er nú
allreiður og skipar lronunr að
„leggja yíir“. Rögnvaldur vaknar
enn, fer til skipstjóra og segir: „Ef
þú ekki „leggur yfir“, þá geri ég
það“, Var það þá gert. Þegar búið
var að því, þá sjá þeir móta fyrir
Eldey, og konr þá í ljós, að þeir
höfðu haft stefnu beint á eyna,
áður en „lagt var yfir“.
Seinna sagðist Rögnvaldur hafa
sagt skipstjóra drauminn.
„Farðu upp aftur“.
Það var árið 1924 eða 1925, að
við vorunr að konra frá Englandi
á togaranunr Ými frá Hafnarfirði.
Við vorunr komnir inn fyrir Garðs-
skaga á leið til Hafnarfjarðar.
Vindur var austlægur. Gerir þá svo
mikinn byl, að ekki var hægt að
taka fjörðinn. Var þá nunrið stað-
ar og skipinu haldið á þessunr
slóðum franr eftir nóttu. Ég átti
vakt frá kl. 12 á miðnætti til kl. 6
að nrorgni. Þegar ég fer af vakt,
fer ég út úr stýrishúsi stjórnborðs-
megin og niður á þilfar. Unr leið
og ég er að leggja af stað aftur í
lreyrist nrér vera sagt: „Farðu upp
aftur“, og geri ég það. Þegar ég er
koininn upp í stigann, þá sé ég
nrilli stýrislrúss og reykháfs, að
viti glanrpar og sé strax, að það
er Akranessviti. Fer ég svo til skip-
stjórans, Sigurjóns Mýrdals, og læt
hann vita af þessu. Rétt á el'tir
birtir svo, að við getunr tekið
ljörðinn.
Við vorunr að konra frá Eng-
landi á Ými, og eftir leiðarreikn-
ingi áttunr við að vera konrnir
upp undir Vestmannaeyjar. Dimm-
viðri var, þykkt loft og dálítil
snjókoma, en vindur ekki mjög
mikill. Dýpi var unr 80 faðmar.
Tveir af hásetununr fullyrtu, að
þeir hefðu séð Eyjarnar, en Sig-
urjón skipstjóri og ég gátunr ekki
séð þær, svo hann ákvað að nenra
staðar. Myrkur var að skella á.
Var svo haldið sig á þessunr slóð-
um unr nóttina. Kl. 6 að nrorgni
átti ég vakt. Rétt áður en ég vakn-
aði dreymir mig, að það kenrur
til nrín maður. Hann var frekar
lítill nraður nreð nrikið hár og al-
skegg, grátt fyrir lrærunr. Hann
var í mógráum vðamálsfötum með
gráan hatt á höfði, var hann bros-
andi og mjög alúðlegur að sjá.
Hann kenrur fast að nrér og segir:
„Þú ert beint út af Pétursey, 6—7
nrílur", og við það vaknaði ég.
Þegar ég kem upp í stýrishús lreyri
ég, að Sigurjón er vakandi, svo
ég fer niður til hans. Hann spyr
mig um veðrið. Ég segi eins og
var, að það sé nrinni snjókoma og
svo fari nú bráðum að birta af
degi. Menn urðu þá, eins og raun-
ar alltaf, að gæta mikillar varúðár
við landtöku. Þá urðu nrenn að
treysta á sinn eigiirn leiðarreikning
og aðgæzlu. Þetta var nú smáút-
úrdúr. Ég geri mig dálítið alvar-
legan og spyr Sigurjón, hvort ég
eigi að segja honum, hvar við sé-
unr staddir. „Já, gerðu það“. „Við
erunr beint út af Pétursey, 6—7
nrílur frá landi.“ Sigurjón lítur á
mig og segir: „Hvernig veizt þú
það?“ Þá segi ég honunr draunr-
inn. „Bíddu nú við. Þetta er sami
maðurinn, senr hefur verið að
þvæla við nrig í alla nótt. En ég
get ekkert munað, hvað hann lref-
ur verið að segja mér.“
Eftir stuttan tíma birtir svo, að
við sáunr land. Staðurinn, senr
ganrli maðurinn gaf mér upp, var
réttur. Sennilega hefur hann ekki
treyst því, að skipstjóri nryndi það
senr hann var að segja honunr, og
hefur því þótt vissara að konra til
stýrimannsins líka. Þetta virðist
benda til, að gamli maðurinn,
hver senr hann hefur verið, hafi
lraft brennandi áhuga fyrir því, að
láta okkur vita, hvar við vorunr
staddir.
Hann vissi hvar við vorum.
Það var fyrripart vetrar 1932—
1933, að ég var nreð að sækja línu-
veiðarann Ölver, nú Bjarnarey,
vestur á ísafjörð. Við vorunr konrn-
ir suður undir Jökul. Það var unr
kvöld og konrið náttmyrkur.
Ákveðið var að leggjast á Skarðs-
vík. Við vorunr þrír franr á og vor-
um búnir að gera akkerið tilbúið
að láta það detta. Keðja var á
öðrunr spaðanunr, senr átti að
sleppa um leið og akkerið félli.
Við lrana var maður að nafni
Sveinn Sigurðsson, faðir Páls
kennara í Hafnarfirði og þeirra
systkina, greindur og greinargóð-
ur nraður, hægur og orðvar. Allt í
einu segir Sveinn við þann er lrjá
lronum stóð, Eyjólf Þórarinsson:
„Halt þv'i við keðjuna, ég ætla að
skreppa aftur á.“ Svo líður dálítil
stund og ekki kenrur Sveinn. Bað
ég jrví Eyjólf að atlruga, hvað tefði
Svein. Það fór á sönru leið, að
Eyjólfur kenrur ekki aftur. Kalla
ég jrá til skipstjóra, Guðlaugs
Gunnlaugssonar, en svo var dinrnrt,
að ég sá ekki hvort lrann var í
stýrishúsi, taldi víst að hann væri
þar, en jrar anzar enginn. Fór nrér
nú að jrykja jretta nokkuð dular-
fullt. Fór ég þá að athuga, hvað
mrr væri að vera. Þegar ég kenr
aftur á þilfar, eru þeir þar allir
að leita að vatnsfötu, og segja, að
jrað sé kviknað í káetunni. Var þá
eldur í þili bak við oín og stóð
loginn upp í jrilfar. Var svo ausið
sjó á eldinn og tókst greiðlega að
slökkva hann. Var svo lagzt á vík-
ina. Þegar við vorum lagztir, spyr
ég Svein: „Hvernig stóð á því að
Jrú tókst þennan sprett aftur í
káetu áðan?“ „Nú, Jrað var bara
sagt við nrig: „Farðu aftur í ká-
etu“.“ Hefði nú Sveinn komið nið-
ur í káetu nokkrunr mínútum
seinna, jrá hefði eldurinn verið
orðinn svo nragnaður, að við
hefðum við ekkert ráðið. Eina leið-
in til jress að bjarga lífinu, lrefði
verið sú, að keyra beint á land,
lrefði vélin þá gengið svo lengi,
og láta guð og lukkuna ráða,
lrvernig landtakan lrefði verið. Að
láta út bát lrefði að öllunr líkind-
um verið tilgangslaust. Við lrefð-
unr ekki dregið að landi, og að
láta reka norður á Breiðafjörð á
snrákænu, í jrví veðri sem var,
lrygg ég að hefði ekki farið nenra
á einn veg.
Mér finnst þetta allt dálítið
nrerkilegt. Bróðir Rögnvaldar (ný-
dáinn) kenrur til hans og varar
lrann við lrættunni.
Var nrér ekki sagt að fara upp
aftur til jress að sjá vitann? Ganrli
gráskeggjaði öldungurinn, sem all-
ur iðaði af kæti, hann kemur til
skipstjórans, virðist ekki vera
ánægður nreð Jrað sanrband, sem
lrann nær við hann. Kenrur svo til
nrín, til jress að láta nrig vita, hvar
við værum staddir. Sveini Sigurðs-
syni er beinlíns sagt lrver lrætta
vofir yfir okkur.
Starfandi sjónrenn! Látið ekkert
fara franr lrjá ykkur, jafnvel þó
að ykkur jryki það dularfullt eða
einhverra lrluta vegna lítils virði.
Meðan ég stundaði sjó konr nrér
ekki allt á óvart.
I
Þessir fuglar heita Gestur Þorgrínrs-
son og Haraldur Adolfsson. Þeir hafa
farið víða um land og mörgum komið
í gott skap með skemmtilegheitum sín-
um. — Myndin er tekin í Bæjarbíói.