Muninn

Volume

Muninn - 01.12.1966, Page 10

Muninn - 01.12.1966, Page 10
Skyggnzt um í skólalífi Þegar við höfðum nýlokið við að blóta brynningar- og eiturbrasguð Menntaskóla- nema, Teríus, og vorum á heimleið, datt okkur í hug, að ganran væri að sjóða saman dulítinn þátt, sem lýsti að nokkru lífinu liér í skóla, andanum meðal þeirra, er hann gista, og e. t. v. nokkrum þeim persónuleik- um, sem nrikið ber á innan veggja hans. Og þegar við svo gengunr franr á Hernrann, hvar hann nrokaði af tröppunum með ann- arri lrendi en gaf smáfuglunum með hinni, þá sannfærðunrst við um, að hugmynd þessi ætti nrikið undir sér. Afréðum við því að vopnast pennunr og pappírlöppum og leita á vit þess fólks, senr er undirokað sama tor- túrinu og við. Að vísu dró það nokkuð úr eldmóði okkar, að við rákumst á Kjartan nokkurn, senr var svo aumur og skyrnasar- legur, að okkur datt helzt í hug, að lrann hefði ekki gengið örna sinna í lreilan mán- iið. En þá datt okkur í hug formaður F. A. L. M. A. og hið hraustlega útlit og blónr- legi litarháttur lrans og tókum gieði okkar að nýju. Við nálgunrst nú Heimavistina og liyggj- um gott til glóðarinnar, því að þar búa margir prentlræfir. Komunr við þá auga á besefa nokkurn, sem okkur nrinnir, að sé nafni eins hins aflramnrasta íslendings, senr sagan minnist, þess, er jafnhratt synti aftur á bak og áfram og staflaði hvaða tengda- mömmu, senr var, á gervöllu landinu. Mað- ur þessi flatmagar í nroldarbarði einu og mokar leir í pokaskjatta, sem hann hefur meðferðist. „Hvurn grefilinn ert þú að gera hér?“ spyrjum við í mannlegri forundran. „Afla nrér efnis í ritsmíðar mínar“, svarar beljakinn og lítur á okkur andleysingjana með háðsglotti ferlegu. Við tökunr til fót- anna í ofboði, enda maðurinn þeygi árenni- legur. Og frenrur aukunr við hraðann en hið gagnstæða, þegar ferlíki þetta rís upp, lenrur sér á brjóst og lrrópar svo hátt, að grýlukerti hrynja unnvörpum at nærliggj- andi húsunr og Jón Árni vaknar: „Eg er bergrisinn!“ Lafmóðir og felmtri slegnir göngum vér upp stigann að Karlavistum. Inni fyrir ber nokkuð nýstárlegt fyrir augu. Auglýsinga- taflan er þéttsetin hinum og þessum plaköt- um, alla vega litunr. Öll eru þau frá Hugin og fjalla unr málfund í Setustofunni, bók- nrenntakynningu í borðstofunni, tónlistar- kynningu á Sal, fyrirlestur í Setustofu Kvennavista, raunvísindakynningu í Nátt- úrufræðistofunni og nratreiðslunámskeið í eldlrúsinu. Samkvæmt dag- og tímasetning- um þessara auglýsinga stendur allt þetta yf- ir einmitt á þessari stundu, og við eigum erfitt með að ákveða, lrvers skuli helzt njóta. Skyndilega lrleypur nraður nokkur beint í flasið á okkur. Hefur liann vafið handklæði um höfuð sér, og' lreyrast undan því feikn- arlegar stunur. Fáunr við nreð naumindum stöðvað hann. Hann þrífur af sér handklæð- ið og vindur úr því svitann, og Sigurður Jakobsson berst í átt til dyra í flóði nriklu. Hinn sveitti stynur upp: „Æ, livað í þrenrl- inunr á ég að gera við félagmálanámskeið- ið? Það endar líklega nreð því, að ég verð 46 MUNINN

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.