Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 6

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 6
bekkjunui.i er lélegt. Ahugaleysið er niðurdrep— andi. Svo virðist, sem það skipti neinendur engu þó Lenntamálaráðuneytið sendi út bréf, þar sem gert er ráð fyrir skerðingu á freisi skólafélaga. Einnig virðist flestum vera sama hvort verkakonur á Akranesi eru studdar eður ei. Hvort þeim er sendar looo kr, 5óooo kr eða loooooo kr eða ekki neitt til styrktar í baráttunni fyrir jafnrétti og leið- réttingum á sínum málum. En svo ég snúi mér að því sem skeði á þessum fundi þá' gerði Ingi Björns- son grein fyrir bréfinu frá ráðuneyti og einnig las hann upp bréf frá skóla- meistara um petta efni en bæði þessi bréf fyigja hér með fólki til glöggvunar. Annað mál á dagskrá var svo stuðningur við verka- fólk á Akranesi. En þar var lögð frarn eftirfarandi tillaga: "Almennur skólafundur í Lenntaskólanum á Akureyri haldinn á setustofu Heima- vistar LA 15.03.1976 lýsir yfir fullum stuðningi við baráttu verkakvenna á Akranesi og með þessari . stuðningsyfirlýsingu fylgir 50000 kr styrkLir frá Skóla- félaginu Hugin sem renni í verkfallspóð verkakvenna. Jafnframmt vonum við að verkfallskonur fái fram fullum rétti og sigri í baráttunni við vinnuveit- endur." Og undir þessa tillögu skrifuðu Guðvarður I.-ár Gunnlaugsson, Jón Bene- diktsson, Árni |!innsson og Sigurósk E. Jónsdóttir. Það var Sigurósk er fylgdi pessari tillögu úr hlaði og rakti þar ástæður fyrir þessu verkfalli og um hvað væri fteilt en að lokum sagði hún: "Þessa baráttu ber okkur menntaskólanemum að styrkja og styðja af alhug. Við eigum samstöðu með verkalýðnum. Við vinnum flest verkamanna- vinnu á surnrin og lifum á því kaupi yfir veturinn. Það er því okkur í vil að hagur verkafólks sé sem - mestur og bestur og launin séu sem hæst, mörg okkar eru líka af verkafólki komin svo okkur er 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.