Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 22

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 22
góð að áliti þeirra sen vit hafa á. Það voru gamlir nemendur frá iu.L. sem gáfu vélina. Er ekki tónlistarklúbbur starfandii Jú, hann er innan Lista- nefndar en sú nefnd nær yfir fimm klúbba: Bókmennta- klúbb, myndlistarklúbb, leiklistarklúbb, ljósmynuar- klúbb og svo tónlistarklúbb. Hafið þið starfrækt útvarps- stöð hér á staðnum? Það var gert í fyrra og hittifyrra og hún var kölluð Búbbúlxna. Það voru nokkrir strákar sem voru með hana, peir sendu út lög og kveðjur og þetta var afskaplega vinsælt hjá peim sem hún náði til. Svo hætti strák- urinn sem átti tækin í fyrra og þá datt þetta niður og hefur ekki verið reynt að endurnýja tækjakost síðan. Hefur verið deyfð yfir félagslífinu almennt? Ja, það hefur verið hjakkað í sama farinu og það heyrir til undantekninga ef við fáum eitthvað nýtt inn í félagslífið í skólanum og fólk er farið að fá leið á þessu. En er ekki reynt að finna upp á einhverju nýju? Jú það er alltaf reynt en það vefst fyrir lbo nemend- um að finna upp á einhverju nýju, þetta er sama rullan aftur og aftur. Og finnst ykkur félagslífið í skólanum of dauft? Það er ágætt svo langt sem það nær, en það vantar nýbreytni. Það er ekki hægt að seg.ja að sé lítið félagslíf hér ],ví það eru 3 kvöld í viku sem fara bara undir skemmtinefnd og það er firmntudagskvöld, undir bíó og laugardagskvöld undir böli og svo er oft bingó eða félagsvist á sunnudagskvöldurn. Og með það þökkum við for- mönnum skemmtinefndar L.L. fyrir spjallið. SKG. GRV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.