Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 43

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 43
verið haldnir. Plötvdier— bergið hefur verið auglyst, en ekki rnjög mikið notað af nemendum. Veitt hefur verið aðstoð við tonleika— hald á veg'irr. skól: PlÖtuherbergið hefur verið bætt noklaið, nefni- lega fenginn þangað gamali sófi, og keyptar nokkrar popp-plötur. Par er um að ræða "the best" og "the greatest hits" o£ Jethro Tull, Rolling stones, Elton John, Cat Stevens og Amerika, the Beatles 1962-65» og The darkside of moon með Pink Floyd. Einnig er í ráði að kaupa nokkur stór sígild verk, m.a. Iuessias og h-moll messu Bachs og Per Jynt suite eftir Grieg. Það má annars hiklaust hvetja áhugafóik um tónlist að kynna sér safnið, því lar leynist ýmislegt, bæði í klassik, jazz og Biues. Hljómtæki eru þarna aligóð, og síðast en ekki síst hefur þægindaaðstaða öli batnað gífurlega með til- komu sófans góða. Lyklar að jjiötuherberginu fást lánaðir hjá Jóni Hauk herb. 25, Erni herb.44, Kristni Erni herb. 59, eða Gutta. Að lokum skal eftirfar- andi tekið fram: Tónlistar- félagið innheimtir engin félagsgjöld. Öli útgjöld eru greidd úr sjóði skóla- félagsins (styrkur veittur í ár 30.000 kr.) og teijast því x raun og veru allir, sern greitt hafa gjöld sín til þess, fullgildir meðlim- ir Tóniistarféiagsins og hafa fullan rétt til að hafa áhrif á starfssemi þess. Það væri æskilegt að fleiri notfærðu sér þann rétt. KÖK 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.