Muninn

Volume

Muninn - 01.04.1976, Page 43

Muninn - 01.04.1976, Page 43
verið haldnir. Plötvdier— bergið hefur verið auglyst, en ekki rnjög mikið notað af nemendum. Veitt hefur verið aðstoð við tonleika— hald á veg'irr. skól: PlÖtuherbergið hefur verið bætt noklaið, nefni- lega fenginn þangað gamali sófi, og keyptar nokkrar popp-plötur. Par er um að ræða "the best" og "the greatest hits" o£ Jethro Tull, Rolling stones, Elton John, Cat Stevens og Amerika, the Beatles 1962-65» og The darkside of moon með Pink Floyd. Einnig er í ráði að kaupa nokkur stór sígild verk, m.a. Iuessias og h-moll messu Bachs og Per Jynt suite eftir Grieg. Það má annars hiklaust hvetja áhugafóik um tónlist að kynna sér safnið, því lar leynist ýmislegt, bæði í klassik, jazz og Biues. Hljómtæki eru þarna aligóð, og síðast en ekki síst hefur þægindaaðstaða öli batnað gífurlega með til- komu sófans góða. Lyklar að jjiötuherberginu fást lánaðir hjá Jóni Hauk herb. 25, Erni herb.44, Kristni Erni herb. 59, eða Gutta. Að lokum skal eftirfar- andi tekið fram: Tónlistar- félagið innheimtir engin félagsgjöld. Öli útgjöld eru greidd úr sjóði skóla- félagsins (styrkur veittur í ár 30.000 kr.) og teijast því x raun og veru allir, sern greitt hafa gjöld sín til þess, fullgildir meðlim- ir Tóniistarféiagsins og hafa fullan rétt til að hafa áhrif á starfssemi þess. Það væri æskilegt að fleiri notfærðu sér þann rétt. KÖK 41

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.