Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 33

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 33
X síðasta skólablaði var i-ess getið að almennt áhuga- leysi væri fyrir störfun skákfélagsins og ef ekki yrði þar bót á væri allt eins gott að leggja S.L.A. niður. Svo virðist sera pessi svartsýnisbarlómur hafi haft sín áhrif á félaga Skák- félagsins, pví eins og flestum er kunnugt lifir félagið enn og hefur heilsa pess skánað til muna með hækkandi sól. í>ar n;eð er þó eKki sagt að skákáhugi í L.A. sé eitthvað til að státa af. Áhugi fyrir tafl- móturn og annarri starfsemi Skákfélagsins er engan veg- inn nægur til að svo sé hægt. En "batnandi manni er best að lifa" og vonandi verður sá málsháttur S.Iu.A. að liði í framtíðinni. Skólamót í hraðskák var haldið miðvikudagskvöldið 10. mars og voru þátttakend- ur H. Flesta vinninga (12\) hlaut Hafsteinn Ágústsson en þar eð hann keppti sem gestur voru skákir hans ekki taldar með. Röð efstu manna var hinsvegar þessi: 1. Gunnar Þórisson. 6.F. 11 vinn. 2. Sigurður Örn Leóson 5.B. 10-g vinn. 3. Larinó Kristinsson. 6.U. 9i vinn. 4. Þormar Jónsson. 3.B. Ö-g- vinn. Laugardaginn 13. mars var svo farið austur á Hús- avík og teflt við Taflféiag Húsavíkur. Teflt var á sex borðuiii og umhugsunartími ein Klst. á mann. Urslit urðu 3~3> en nánar sem hér segir: 1. borð: Þormar Jónsson - ulafur ölafsson 1-0 2. borð: Sigurður Ö. Leóss,- Hjálmar Theodórss. 0-i 3. borð: l..arinó Kristinss.- Ingólfur Ingólfsson 0-1 4. borð: Egill Jónsson - Brynjar Sigtryggss. i-0 5. borð: Einar Birgir. Steinpórsson - Kristján Likaelsson 0-1 6. borð: Guðni Björnsson - Tryggur Bessason 1-0. Næsta laugardag kom Guð- mundur Sigurjónsson í heim- sókn og tefldi fjöltefli í luöðruvallakjallara. Stór- 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.