Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 12

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 12
>essi grein var skrifuð í mikilli vandlætingu daginn eftir kvennafrídaginn svo- nefnda og átti að birtast í i..unin fyrir áramót en par sem l-uninn kom ekki út fyrr en í febrúar varð ekki af ^ví. I-ó langt sé síðan yessi dagur var og flestir búnir að gleyraa honum (konur líka) þá tel ég rétt að birta greinina fólki til umhugsunar. Föstiidaginn 24. okt. s.l. á degi Si5 lögðu íslenskar konur niður vinnu til að sýna hve mikilvægar þær væru og einnig til að sýna samstöðu í þessu máli. Allt þjóðfélagið hálf- lamaðist þar eð langmestur hluti kvenna lagði niður vinnu þennan dag. Víða í skólum mættu námsmeyjar ekki í skólann til að sýna samstöðu sína með vinnandi konum þessa lands. kennan margumrædda föstudag mættu örfáar stúlkur í LxA. Iueð þessu voru hinar að sýna hvað þær væru mikilvægar, þó að ég hafi verið peirrar skoðunar að þær gætu eyði- ,lagt daginn fyrir kvenkenn- urum skólans með því að mæta ekki, en sleppum ,því. Nokkrar framtakssamar dömur höfðu ákveðið baráttu- göngu kl. tvö frá 1,J\. niður að Sjálfstæðishúsi þar sem aðalsamkoma bæjarkvenna var. iegar ég mætti við Garala skóla kl. rúmlega tvö til að taka þátt í göngunni voru mættar rúmlega þrjátíu skóla- stúlkur af yfir tvöhundruð kvenpersónum í skólanum, þvílík samstaða. Einlaverjar hlupu upp á Heimavist til að smala kvenfólki í gönguna en þar voru allar í fríi og máttu ekki vera að neinu ekki einu sinni að taka pátt í baráttugöngu í tilefni frísins. Þegar að iokum var lagt af stað voru í göngunni þrjátíuogfimm til fjörtíu stelpur, sem voru í kvenna- fríi og tveir strákar tölti-. í humátt á eftir. legar niður að Sjálfstæðishúsi kom voru noklcrar stelpur úr LA mættar þar í viðbót við hinar baráttuglöðu, sem 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.