Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 20

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 20
eyða löngu máli enda er pað skýrt nákvæmlega hér á öðrum stað en ég get ekki annað en sagt það að rnanni kom ofurlítið spánskt fyrir sjónir að parna var valið neð kjöri 15 tímar á viku í 4. bekk (6. bekk) en hér húkuni við með 3 tíma og allt annað er kjarni ekkert kjör höfum við en á Laugarvatni geta neinar kosið á rnilli latínu eða frönsku og eru ekki skyldaðir til að taka bæði fögin. A vísu var nem- um gefinn kostur á pví í 3. bekk fyrir nokkrum árum að velja á milli pýsku og frönsku en peir, sem þá völdu sér frönsku, urðu einu ári á eftir í pýsku en aft- ur á móti á undan í frönsku. Nú hefur nemum farið fækk- andi jafnt og þétt undan- farin ár í viðkomandi bekk og þar af leiðandiþeim líka, sem voru ári á undan í frönsku, pangað til þeir voru orðnir' það fáir að það pótti ekki taka pví að kenna þeim heldur var skellt á þá prófum án þess að þeir fengju nokkra kennslu. Að lokum vil ég færa nemendum og kennurum kennt- askólans að Laugarvatni mín- ar bestu kveðjur og þakka ánægjulega viðkynningu ef peir skyldu slysast til að berja þessa grein mína aug- urn. Björn Ingimarsson. Vid'tal! Viðtal við formenn skemmti- nefndar skólafél. 1/i.L. (Að gefnu tilefni skal tekið fram að þeir eru karlkyns) Hvaða hlutverki gegnir sk emmtinefndin? Skemmtinefndin eru allir nemendur skólans en tveir nefndaforrnenn eru kosnir á aðalfundi á hverju ári og peir eru framkvæmdaaðilar fyrir skemmtanalífið í akólanum en í raun og veru ráða peir engu heldur fundir nemenda sem formenn sjá um og boða. L.a. sér skemmti- nefndin um að halda böll innan skólans og pað eru nuna b stórböll á vetri og- svo náttúrulega nokkur smá- böll. Hver hirðir ágóðann af böll- unum ef einhver er? Allur ágóði rennur þá beint til skólafélagsins. Eru ekki einhverjar hefðir í félagslífinu hér í skól- 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.