Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 23

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 23
Stœrdfrœdideild M.L. Nán og nánsefni við stærð- fræðideild LL, stutt úttekt. Lenntaskólinn skiptist í máladeild og stærðfræðideild eftir 1. bekk. Eiginlega er varia hægt að tala um eðlis- fræðideild og náttúrufræði- deiid sem eitthvað aðskilið í LL. Tíi;.ar eru sameigin- legir í peiru föguri: seu telj- ast til kjarna. Ljög ein- kennandi er fyrir stærð- fræðideildina á Laugarvatni hve valfrelsi er mikið £ 3. og 4. bekk. Eins og kemur fram í meðfylgjandi töflu geta allir tekið bæði kjör- sviðin. 1 4. bekk geta peir, sem eru í náttúrufræðikjör- sviði tekið stærðfræði eðl- isfræðideildar sem vai og Leir sem eru í eðlisfræði- kjörsviði, geta valið -J stundir á viku í náttúru- fræði. Þegar borið er saman nám í stærðfræðideildum L.L. og 1...A. ber náttúrlega fyrst að nefna hið mikla valfrelsi í stærðfræðideild k.L. sem áður var getið. Að öðru leyti má nefna að miðað við náttúrufræði- deild er í k.A. lögð öllu meiri áhersla á stærðfræði en í L.L. en hins vegar er nám í náttúrufræði fjöi- breyttara í L.L. heldur en hér. í 1 xurinn á eðlisfræði- deildum er aðallega sá að í L.A. er farið öllu dýpra í efnið í stærðfræðinni og eðlisfræðinni p.e.a.s. lagt meira upp úr teoríu en í L.L. Námsefni er ósköp svipað í þessum skólum bæði í stærð- fræði og eðlisfræði. Efnafræðin í L.A. er nú fyrst að komast í j^að form sem hún hefur verið iengi í á Laugarvatni og er pá fyrst og fremst átt við kennslu í lífrænni efnafræði. Verður nú reynt að gera einstöku greinum, sem kenndar eru á Laugarvatni skil. íslenska. iíámsefni í íslensku er ósköp svipað og hér, eru heldur færri bækur teknar fyrir í L.L. og minni áhersla lögð á bókmenntaverk. Hins vegar eiga nemendur kost á að taka valgrein í bókmenntum. Á hverri önn eru gerðar 2 ritgerðir um ýmis efni og fer þá kannski allur skólinn í einu í ritgerðasmíð einhvern góðan frh. ó bís. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.