Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Síða 23

Muninn - 01.04.1976, Síða 23
Stœrdfrœdideild M.L. Nán og nánsefni við stærð- fræðideild LL, stutt úttekt. Lenntaskólinn skiptist í máladeild og stærðfræðideild eftir 1. bekk. Eiginlega er varia hægt að tala um eðlis- fræðideild og náttúrufræði- deiid sem eitthvað aðskilið í LL. Tíi;.ar eru sameigin- legir í peiru föguri: seu telj- ast til kjarna. Ljög ein- kennandi er fyrir stærð- fræðideildina á Laugarvatni hve valfrelsi er mikið £ 3. og 4. bekk. Eins og kemur fram í meðfylgjandi töflu geta allir tekið bæði kjör- sviðin. 1 4. bekk geta peir, sem eru í náttúrufræðikjör- sviði tekið stærðfræði eðl- isfræðideildar sem vai og Leir sem eru í eðlisfræði- kjörsviði, geta valið -J stundir á viku í náttúru- fræði. Þegar borið er saman nám í stærðfræðideildum L.L. og 1...A. ber náttúrlega fyrst að nefna hið mikla valfrelsi í stærðfræðideild k.L. sem áður var getið. Að öðru leyti má nefna að miðað við náttúrufræði- deild er í k.A. lögð öllu meiri áhersla á stærðfræði en í L.L. en hins vegar er nám í náttúrufræði fjöi- breyttara í L.L. heldur en hér. í 1 xurinn á eðlisfræði- deildum er aðallega sá að í L.A. er farið öllu dýpra í efnið í stærðfræðinni og eðlisfræðinni p.e.a.s. lagt meira upp úr teoríu en í L.L. Námsefni er ósköp svipað í þessum skólum bæði í stærð- fræði og eðlisfræði. Efnafræðin í L.A. er nú fyrst að komast í j^að form sem hún hefur verið iengi í á Laugarvatni og er pá fyrst og fremst átt við kennslu í lífrænni efnafræði. Verður nú reynt að gera einstöku greinum, sem kenndar eru á Laugarvatni skil. íslenska. iíámsefni í íslensku er ósköp svipað og hér, eru heldur færri bækur teknar fyrir í L.L. og minni áhersla lögð á bókmenntaverk. Hins vegar eiga nemendur kost á að taka valgrein í bókmenntum. Á hverri önn eru gerðar 2 ritgerðir um ýmis efni og fer þá kannski allur skólinn í einu í ritgerðasmíð einhvern góðan frh. ó bís. 21

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.