Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Síða 17

Muninn - 01.04.1976, Síða 17
Máladeild M.L. Einhver kann að halda og jafnvel estiast til að ég r;*uni í þessari grein niinni lýsa námsefni og þar af ieiðandi telja upp námsbæk- ur þær sem nemendur mála- deildar á Laugarvatni eru iátnir lesa, en sá hinn sami verður fyrir vonbrigðum, einfaidlega vegna þess að það skiptir engu megin rnáii heldur reyni ég að draga u].p sem ljósasta mynd af kennsluháttumi og aðstöðu til málanáms í kenntaskólanum a ð Laugarvatni. Eins og nemar vita var í fyrra vetur tekin í notkun mjög fullkomin máiakennslu- stofa hér við menntaskóiann, og því lék mér forvitni á að vita hvort Laugvetningar hefðu eitthvað í líningu við hana. Eg snén mér því til 3jörns Inga Finsen ensku- kennara og innti hann eftir pessu. Björn tjáði mér að 1 eir hefðu að vísu ekkert í líkingu við málakennslu- stofu okkar á staðnum, en þeir framyfir okkur og pað væri það að hvert mál hefði sína stofu par sem önnur kennsia fer ekki fram. I þessum stofum fengúu bæði 1 5 nemendur og kennarar tæki- færi til að hengja ýmislegt upp sem mátti tengja kennsi- unni, sem dæmi má taka að þarna í enskustofunni hafði 3jörn hengt upp kort af London og fleiri stöðum á Englandi auk þess iágu þarna fyrir kynningarbæklingar um London, ýnis ensk dagblöð o.fl. og j.arna hafði einhver gárunginn á meðal nei.,enda hengt upp brandara úr "Play- boy". En þó að enskukennar- ínn hafi notfært sér pessa aðstöðu er ekki hægt að segja pað sama um hina tung- umálakennarana enda voriL stofur þeirra mjög sviplaus- ar en aftur á móti var eins og að koma inn á ferðaskrif- stofu pegar maður fór í ensku eins og einn nemandinn skaut að mér. En svo ég snúi mér að málunum þá er ekki hægt að segja að kennsiuaðferðir par og hér séu mjög ólíkar: Franska: I, emendur lesa upp úr texta og farið er í mál- fræði eins og purfa j.ykir en heldur fannst mér iíiið gert að pví að nota töflima. I frönskutímar.í 2. bekk stóð ég sjálfan mig hvað frh. á bls. \~t

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.