Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 26
x tímum. Gerðar eru athug-
anir á ýmsum dýrum við tæki-
færi.
Valgrein í Dýrafræði ætti
tvímælalaust að hafa við
alia menntaskóla. Gildi
pessarar kennslu kemur m.a.
fram í pví að nám um hrygg-
leysingja er mjög góð xindir-
staða undir t.d. nám í lífC
fræði. Einnig öðlast nemend-
ur við lestur bókanna mikinn
og hagnýtan orðaforða í
ensku. Flestar bækur, sem
kenndar eru við háskólann,
eru á pví raáli.
Grasafræði.
Grasafræði er kennd á 3*
ári. Kennd er dönsk bók,
sem heitir Plantelivet, og
er hluti hennar tekinn fyr-
ir. Aðainámið er þó jurta-
greining með aðstoð ís-
lenskrar ferðaflóru og fer
j-að fram með svipuðu sniði
og jurtagreining í líffræð-
itímum í 6. N hér x skóla.
Vistfræði.
Vistfræði er kennd á 4.
ári í náttúrufræðikjörsviði
3 tíina á viku. Námsefni
vetrarins er fjölbreytilegt
og hefst pað á fjöirituðum
glósxim frá Hl um vistfræði
mannsins. Síðan er farið í
bókina "Lífríki fjörunnar"
og síðan var meiningin að
lesa um mýrlendi og votlend-
isfugla. Skrifuð var ritgerð
um endimörk vaxtarins. Kenn^
ari og nemendur notfærðu
sér nálægð skólans við vatn-
ið og mýrina við það og voru
tekin sýni úr mýrinni og
athugað hvað par fannst og
einnig var veiddur silungur
í vatninu og gerðar ýmsar
athuganir á fæðu hans og
hrygningartíma. Virtist mik-
ill áhugi ríkja á faginu og
tímarnir frekar lifandi.
Líffræði.
er kennd á 2. og 3. ári og
telst til kjarna. Kennslu-
bækur eru eftir I'.B. Vieisz
líffræði I og II. Tímafjöldi
er 3 hvorn vetur. Likið er
um verklegar æfingar og
sýnikennslu í tímum en minna
lagt upp úr teoríu. Kennarinn
var frekar óánægður með
bækurnar og var byrjaður
að kenna norska bók í líf-
fræðinni.
Það er því greinilegur
eðlismunur á kennslu í líf-
fræði við L.L. eða L.A.,
þar sem hér er meira lagt
upp úr teoríu og aukið við
efnið í bókinni í tímum en
á Laugarvatni póttu tíiaar
£ Líffræði frekar leiðin-
legir.
Stærðfræði.
kennir Egill Sigurðsson í
öllum bekkjum stærðfræði-
deildar 7 stundir á viku.
Kennslubækur eru Va/te
1. 2. og 3« hefti. Efnið
sem er kennt er því sem
næst jaað sarna og kennt er
>>
24