Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 42

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 42
un, verkföll, kvenfólk á Akranesi eða aðra góða hluti, pá er réttast að peir hinir sömu sjái sjálfir um að afla sinna gjafa. Þá munu peir gefa góðar gjafir, því g.jöf sem gefin er án j^ess að hugur fylgi máli er illa gefin og betur ógefin. Og að lokum, - þeir sern telja, hina vanhugsuðu og óréttlátu fundarsamþykkt ssíðast haldins skólafundar, eðlilegan og sjálfsagðan hlut sjá ekki bjálfcann í sínu eigin auga er þeir tala um '*valdaglaða menn". Egill Jónsson. Tíilistarféiag Félag þetta stendur hvorki á gömlum merg né traustum. Formlega átti pað að heita stofnað í fyrra, og þá var kjörin stjórn sem skyldi sitja næsta árið. 1 haust voru tveir dottnir uppfyrir en- í staðinn teknir inn tveir sem buðu sig til starfs af miklum áhuga. Stjórnin hefur ekki skipt með sér verkum og starfar því án nokkurs formanns. Stjórnin hefur ekki kynnt sér lög félagsins, en þau munu samt einhversstaðar vera til. Afrekaskrá félagsins í vetur er ekki mjög stór en þó enganveginn auð. Eg mun nú gera grein fyrir henni. 1 byrjun vetrar voru gerðar ítrekaðar til- raunir til að fá Spilverk þjóðanna til tónleikahalds 11 hér. Pær urðu af ótal ástæðum árangurslausar, síðast m..a. vegna slysfara hljómsveitarmeðlima. Tón- listarfélagið stóð fyrir þrem velheppnuðum tónlistar- atriðum á 1. des. Eftir áramót var Ingimar Eydal beðinn uir, að sjá um Jazz- kynningu í skólanxmi. Rétt áður en sá viðburðiir átti að verða lenti Ingimar í bílslysi. 2 tónlistarkynn- ingar hafa verið haldnar eftir áramótin. I■fyrra skiptið var spiluð blönduð sígild tónlist, í það seinna kirkjutónlist. Einir tónleikar hafa verið haldnir á vegum félagsins. Var það 16 ára Garðbæingur, sem er að ljúka prófi í gítarleik við Tónlistarskól- ann þar, er heimsótti okkur. Fjölmenni var lítið. 2 eða 3 fundir hafa 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.