Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 52

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 52
í I 1 haust var ausið yfir okkur blásaklausa 3* bekk- inga húðarsköminurn og pví lýst á fjálglegan hátt hversu miklir ræflar og skrælingja lýður við værum. Eftir pví sem okkur skildist höfðu 3- bekkingar ekki gert handtak í félagsmálum svo langt aftur sem elstu menn nundu. leir höfðu skreiðst eins og mýs með- fram veggjum og vart látið sjá sig á almannafæri. Eftir að pessum ræð-um lauk voru nokkrir ógæfusarnir 3. bekkingar kosnir í bekkjarráð. Við (þessi 6- gæfusömu 3* bekkingar) vorum staðráðin í því að hrinda pessu óorði sem komið var á bekkinn. Fyrst var haldið "diskó- tek" heldur fór pað ambögu- lega en gróði var þó aðeins. Heldur stóð okkur beigur af þessari byrjun en vorum þó staðráðin í pví að rífa bekkinn upp af sínum félags- lega ^yrnirósarsvefni. Iví tókum við galvösk að okkur að halda Jólaball. Á því var fámennt en góð- mennt og skemmtu peir sér vel sem voru á staðnum. En heldur fór illa með fjárhaginn og sátum við uppi með 25ooo kr skuid. Eftir jól lágum við lengi í lamasessi eftir þessa ægi- legu meðferð. Loks pegar við vöknuðum af dvalanum ætluðum við að gerast svo bíræfin að gera eina til- raun enn. ^rátt fyrir vikulanga auglýsingaherferð mættu einungis um 6o manns á þetta ball þar af innan við go 3« bekkingar. Nú féll okkur allur ketill í eld þvx á þessu balli jókst skuldin í 29ooo kr. iá fór að renna á okkur tvær grírnur. Nú var korninn uppgjafatónn í marga, og þóttu tilraunir okkar lítilsvirtar. Því var boð- að til fundar ura málefni 3. bekkjar. xar rnættu 24 manneskjur og var þá ein- sýnt hverjir hefðu áhuga á öflugu félagslífi 3* btkkjar. Á þessum fundi kom margt nytsanlegt fram. Skömmu eftir pennan fund héldu 3. bekkingar í leik- húsferð til Húsavíkur og í I c n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.