Muninn

Volume

Muninn - 01.04.1976, Page 52

Muninn - 01.04.1976, Page 52
í I 1 haust var ausið yfir okkur blásaklausa 3* bekk- inga húðarsköminurn og pví lýst á fjálglegan hátt hversu miklir ræflar og skrælingja lýður við værum. Eftir pví sem okkur skildist höfðu 3- bekkingar ekki gert handtak í félagsmálum svo langt aftur sem elstu menn nundu. leir höfðu skreiðst eins og mýs með- fram veggjum og vart látið sjá sig á almannafæri. Eftir að pessum ræð-um lauk voru nokkrir ógæfusarnir 3. bekkingar kosnir í bekkjarráð. Við (þessi 6- gæfusömu 3* bekkingar) vorum staðráðin í því að hrinda pessu óorði sem komið var á bekkinn. Fyrst var haldið "diskó- tek" heldur fór pað ambögu- lega en gróði var þó aðeins. Heldur stóð okkur beigur af þessari byrjun en vorum þó staðráðin í pví að rífa bekkinn upp af sínum félags- lega ^yrnirósarsvefni. Iví tókum við galvösk að okkur að halda Jólaball. Á því var fámennt en góð- mennt og skemmtu peir sér vel sem voru á staðnum. En heldur fór illa með fjárhaginn og sátum við uppi með 25ooo kr skuid. Eftir jól lágum við lengi í lamasessi eftir þessa ægi- legu meðferð. Loks pegar við vöknuðum af dvalanum ætluðum við að gerast svo bíræfin að gera eina til- raun enn. ^rátt fyrir vikulanga auglýsingaherferð mættu einungis um 6o manns á þetta ball þar af innan við go 3« bekkingar. Nú féll okkur allur ketill í eld þvx á þessu balli jókst skuldin í 29ooo kr. iá fór að renna á okkur tvær grírnur. Nú var korninn uppgjafatónn í marga, og þóttu tilraunir okkar lítilsvirtar. Því var boð- að til fundar ura málefni 3. bekkjar. xar rnættu 24 manneskjur og var þá ein- sýnt hverjir hefðu áhuga á öflugu félagslífi 3* btkkjar. Á þessum fundi kom margt nytsanlegt fram. Skömmu eftir pennan fund héldu 3. bekkingar í leik- húsferð til Húsavíkur og í I c n

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.