Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 10

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 10
Ekki eru allir sem vita fyrir hvað þessi skammstöf- un stendur en K.S.S. stendur fyrir "Xristileg skólasamtök'.' Iiafnið gefur strax til kynna að félagið er kristilegt og er samtök skólafólks. Félagið var stofnað í Rvk. 22.jan.ly46, af nokkrum nemendum framhaldsskóla í Rvk. Stofnendur voru nánar tiltekið 3o, en meðlimir samtakanna eru nú um pað’. hil 300. Tilgangur félag- sins er að korna fagnaðarboðr- skapnum um Jesum Krist á framfæri við nemendur í frar:ihaldsskólum enda er kjörorðið "Eskan fyrir Krist" Samtökin eru ekki sértrúar flokkur heldur er starf þeirra byggt í sama grund- velli og evangelisku lúterr?. sku kirkjunnar. Þrjú önnur kristileg skólasamtök hafa skipað einn mann í sameigin- lega stjórn pessara fjögurra félaga til trausts og halds fyrir félögin öll. Félögin þrjú eru K.S.F. (kristilegt stúdentafélag) K.F.U.K. og K.F.U.L. auk K.S.S. Samtök þessi voru stofnuð á Akureyri lo.lo. 1975. A stofnfundinum voru 11 sem gerðust félagar en nú eru félagar þess 24, en þó eru fleiri sem hafa kynnt sér starfsemi samtakanna en hafa ekki enn gerst meðlim- ir þeirra. Einlcunnarorð félagsins eru: Gal, 5:22-23. En ávöxtur andans er: kærleiirur gleði, friður, langlyndi, gæska, góðvild, trúmennska, hógværð, bindindi, gegn s'líku er ekkert lögmál. Biblíulestrar eru reglu- lega einu sinni í viku þ.e. á priðjúdögum kl. 5 í garnla skólanum. Einnig er>u sam- kornur á föstudags og laug- ardagskvöldiua. En par fyrir utan koma félagarnir saman nær daglega til bængjörða. 1 stjórn félagsins erxi pau Jóhanna Sigurjónsdóttir, Svafar Alfreð Jónsson, lóra Harðardóttir Skólaprestur starfar á vegum K.S.S. og K.S.F. Heimsækir hann framhalds- skólana og velur hann efni fyrir biblíuleshópana og undirbýr stjórnendur les- hópanna og margt fleira mætti nefna. K.S.S. gefur eitt kristi- legt skólablað einu sinni 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.