Muninn - 01.04.1976, Qupperneq 10
Ekki eru allir sem vita
fyrir hvað þessi skammstöf-
un stendur en K.S.S. stendur
fyrir "Xristileg skólasamtök'.'
Iiafnið gefur strax til kynna
að félagið er kristilegt og
er samtök skólafólks.
Félagið var stofnað í
Rvk. 22.jan.ly46, af nokkrum
nemendum framhaldsskóla í
Rvk. Stofnendur voru nánar
tiltekið 3o, en meðlimir
samtakanna eru nú um pað’.
hil 300. Tilgangur félag-
sins er að korna fagnaðarboðr-
skapnum um Jesum Krist á
framfæri við nemendur í
frar:ihaldsskólum enda er
kjörorðið "Eskan fyrir Krist"
Samtökin eru ekki sértrúar
flokkur heldur er starf
þeirra byggt í sama grund-
velli og evangelisku lúterr?.
sku kirkjunnar. Þrjú önnur
kristileg skólasamtök hafa
skipað einn mann í sameigin-
lega stjórn pessara fjögurra
félaga til trausts og halds
fyrir félögin öll. Félögin
þrjú eru K.S.F. (kristilegt
stúdentafélag) K.F.U.K. og
K.F.U.L. auk K.S.S.
Samtök þessi voru stofnuð
á Akureyri lo.lo. 1975. A
stofnfundinum voru 11 sem
gerðust félagar en nú eru
félagar þess 24, en þó eru
fleiri sem hafa kynnt sér
starfsemi samtakanna en
hafa ekki enn gerst meðlim-
ir þeirra.
Einlcunnarorð félagsins
eru: Gal, 5:22-23. En
ávöxtur andans er: kærleiirur
gleði, friður, langlyndi,
gæska, góðvild, trúmennska,
hógværð, bindindi, gegn
s'líku er ekkert lögmál.
Biblíulestrar eru reglu-
lega einu sinni í viku þ.e.
á priðjúdögum kl. 5 í garnla
skólanum. Einnig er>u sam-
kornur á föstudags og laug-
ardagskvöldiua. En par fyrir
utan koma félagarnir saman
nær daglega til bængjörða.
1 stjórn félagsins erxi
pau Jóhanna Sigurjónsdóttir,
Svafar Alfreð Jónsson, lóra
Harðardóttir
Skólaprestur starfar á
vegum K.S.S. og K.S.F.
Heimsækir hann framhalds-
skólana og velur hann efni
fyrir biblíuleshópana og
undirbýr stjórnendur les-
hópanna og margt fleira
mætti nefna.
K.S.S. gefur eitt kristi-
legt skólablað einu sinni
8