Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 45

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 45
-vsSÍ Rstt lit ILBUNEII. Fyrir stuttu tóku blaða- menn kunins, i.eir Haraldur Bjarnason og Guðmundur Gylfi Guðmundsson, tvo nemendur í öldungadeild tali. Ekki gekk þessi blaða- mennska slysalaust, því óviðráðanlegir tæknigallar í segulbandstæki orsökuðu að seinasti hluti viðtal- sins við annan neraandann hvarf út í tómið. maður ekki án þess að hafa stúdentspróf. Nú þetta er mjög langt nám þetta eru 7 ár og ég veit ekki hvort ég endist lengi en petta er fyrsti áfanginn. Ef ég held ekki áfram að pessum árum liðnum hér í öldunga*? deildinni, þá fer ér bara út í atvinnulífið út í kennslu eða eitthvað annað. hess vegna reyni ég að taka þetta á eins stuttum tíma og ég get. Fyrst var rætt við Sigfríði Angantýsdóttur húsmóður hér í bæ. Blm.: Hver var ástæðan fyrir pví að þú hófst nám Blm.: Hvernig líkar þér að vera sest aftur á skóla- bekk, og hefur afstaða þín til námsins breyst frá því sem áður? hér í skóla? Sigfr.: Ástæðan fyrir því að ég hóf nám í skólanum, var sú að mig langaði til þess að afla mér meiri menntunar. Eg hef verið kennari undanfarin ár og mér datt £ hug að afla mér kennararéttinda og þar sem ég hef bara landspróf, pá varð ég fyrst að taka stú- dentsprófið. Því að inn í kennaraháskólann kemst Sigfr.: Ég hef ákaflega gaman af því að vera sest aftur á skólabekk, og ég kann miklu betur núna að vinna við námið. Ég kann miklu betur að gera mér grein fyrir aðalatriðum og að draga'þau út, og ég kann miklu betur að skipu- leggja minn tíma heldur en þegar ég var í skóla ung- lingur áður fyrr. -----------------> 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.