Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 45
-vsSÍ
Rstt lit ILBUNEII.
Fyrir stuttu tóku blaða-
menn kunins, i.eir Haraldur
Bjarnason og Guðmundur
Gylfi Guðmundsson, tvo
nemendur í öldungadeild
tali.
Ekki gekk þessi blaða-
mennska slysalaust, því
óviðráðanlegir tæknigallar
í segulbandstæki orsökuðu
að seinasti hluti viðtal-
sins við annan neraandann
hvarf út í tómið.
maður ekki án þess að hafa
stúdentspróf. Nú þetta er
mjög langt nám þetta eru
7 ár og ég veit ekki hvort
ég endist lengi en petta
er fyrsti áfanginn. Ef ég
held ekki áfram að pessum
árum liðnum hér í öldunga*?
deildinni, þá fer ér bara
út í atvinnulífið út í
kennslu eða eitthvað annað.
hess vegna reyni ég að taka
þetta á eins stuttum tíma
og ég get.
Fyrst var rætt við Sigfríði
Angantýsdóttur húsmóður hér
í bæ.
Blm.: Hver var ástæðan
fyrir pví að þú hófst nám
Blm.: Hvernig líkar þér
að vera sest aftur á skóla-
bekk, og hefur afstaða þín
til námsins breyst frá því
sem áður?
hér í skóla?
Sigfr.: Ástæðan fyrir því
að ég hóf nám í skólanum,
var sú að mig langaði til
þess að afla mér meiri
menntunar. Eg hef verið
kennari undanfarin ár og
mér datt £ hug að afla mér
kennararéttinda og þar sem
ég hef bara landspróf, pá
varð ég fyrst að taka stú-
dentsprófið. Því að inn í
kennaraháskólann kemst
Sigfr.: Ég hef ákaflega
gaman af því að vera sest
aftur á skólabekk, og ég
kann miklu betur núna að
vinna við námið. Ég kann
miklu betur að gera mér
grein fyrir aðalatriðum og
að draga'þau út, og ég
kann miklu betur að skipu-
leggja minn tíma heldur en
þegar ég var í skóla ung-
lingur áður fyrr.
----------------->
43