Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 54

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 54
k LEIÐARI! Hér í skóla hefur oft verið rifist harkalega út af mætingareglim. kessar deilur hafa staðið um hvern- ig mætingakerfið átti að vera og vilji nemenda er greinilega sá að hafa þa& sem frjálsast. En í öllu þessu fárviðri út af mæt- ingakerfinu, aem 'áð sjálf- sögðu þarf að ræða og breyta, gleymist að ræða og gagnrýna kennsluhætti og námsefni hér í skóla. hessa þætti þyrfti ekki síður að taka til meðferðar. Að vísu er samstarfsnefnd kennara og nemenda að komast á lagg- irnar en það er ekki nóg að hún ræði þessi rnál heldur verða nemendur að gera það sjálfir minnugir þess að slíkt breytist ekki til batnaðar nema að til komi þrýstingur frá þeim sjálf- um. 1 umræðum um-slík mál hefur oft verið gagnrýnt hve sögukennslan sé slæm og iéleg. Þeir, sern gagn- rýna hæst á fundum, segja sjaldan mikið við kennarana sjálfa í tímum heldur liggja fram á framlappir sínar og sofa eða starfa að einhverju öðru óskyldu námsefninu. . Siunir bölva sögukennslunni vegna þess að peir vilja hreint og beint ekki læra sögu vegna þess að peir eru jú kannski í stærðfræðideild og finnst saga pví aigert aukafag. Aðrir finna aftur á móti að það er eitthvað að en þeir eru yfirleitt ruglaðir í afstöðu sinni og vita sjaldan hvað þeir vilja. En í jbilefni af þess- um umræðum skal þess getið að ekki hefur orðið vart við að félagsfræðideiidar- fólk kvarti yfir lélegri eða leiðinlegri sögukennsiu enda hefur það irgög góðan kennara. Þess vegna rnæli ég með því að þeir, sem iáta hæst, kynni sér sögukennslu félagsfræðideildar og reyni síðan af alvöru og með ^ví að tala við kennarana að breyta sögukennslunni til batnaðar.aHér hefur verið rætt um sögukennslu ef til vill of mikið því það er víðar pottur brotinn en í sögukennslunni en hér er hún gerð að umtalsefni vegna mikilla umræðna undanfarin ár. 52 Ritstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.