Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 51

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 51
 félög rnunu veita okkur allan nauðsynlegan stuðning í baráttu okkar. Lörg þess- ara plakata prýða enn veggi skólans en önnur hafa orðið fyrir barðinu á ófyrir- leitnum niðurrifsseggjum. Vei þeim. H.L.Í.k.A. hyggst gang- ast fyrir námskeiði til hjálpar þeim tóbaksþrælum sem vilja leggíja niður reykingar. Er námskeiðið auglýst á öðrum stað í blaðinu, svo og víðar í skólanum. H.L.l.M.A. sendi bekkjar- ráði 5ta bekkjar ákveðin tilmæli um að takmarka reykingar á öllum skemmt- unum á þeirra vegum. Þetta var hundsað, þrátt fyrir þá bláköldu staðreynd að einungis rúm 3o% nemenda reykir. Vei þeim. H.L.Í.Iíí.A. sendi skóla- stjórn mjög ákveðin til- rnaeli um að hún hlutaðist tii um að reykingar yrðu bannaðar í öllum húsum skólans nema heimavist. Þeim tilmælum var vel tekið af þeim mætu mönnum sem þar sitja. Heill peim. Nú eru góðar horfur á pví, að á hausti komanda verði reykingar útlægar gerðar úr kennsluhúsum skólans. Það er vel. Það er staðreynd, að reykingamenn eitra \imhverfi sitt. tar af leiðir, að reykingar eru ekki lengur einkamál þeirra sem reykja. Það er önnur staðreynd, að aðeins rúm 2,0% nemenda Ivi.A. reykir. Hinn svívirðilegi yfir- gangur reykingaminnihlutans sem viðgengist hefur allt of lengi mun brátt verða á bak brotinn í krafti sjáif- sagðra mannréttinda og heilbrigðrar skysemi. Hinn kúgaði meirihluti mun hafa sitt fram. Tíminn vinnur með okkur. Hlírna. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.