Muninn

Ukioqatigiit

Muninn - 01.04.1976, Qupperneq 51

Muninn - 01.04.1976, Qupperneq 51
 félög rnunu veita okkur allan nauðsynlegan stuðning í baráttu okkar. Lörg þess- ara plakata prýða enn veggi skólans en önnur hafa orðið fyrir barðinu á ófyrir- leitnum niðurrifsseggjum. Vei þeim. H.L.Í.k.A. hyggst gang- ast fyrir námskeiði til hjálpar þeim tóbaksþrælum sem vilja leggíja niður reykingar. Er námskeiðið auglýst á öðrum stað í blaðinu, svo og víðar í skólanum. H.L.l.M.A. sendi bekkjar- ráði 5ta bekkjar ákveðin tilmæli um að takmarka reykingar á öllum skemmt- unum á þeirra vegum. Þetta var hundsað, þrátt fyrir þá bláköldu staðreynd að einungis rúm 3o% nemenda reykir. Vei þeim. H.L.Í.Iíí.A. sendi skóla- stjórn mjög ákveðin til- rnaeli um að hún hlutaðist tii um að reykingar yrðu bannaðar í öllum húsum skólans nema heimavist. Þeim tilmælum var vel tekið af þeim mætu mönnum sem þar sitja. Heill peim. Nú eru góðar horfur á pví, að á hausti komanda verði reykingar útlægar gerðar úr kennsluhúsum skólans. Það er vel. Það er staðreynd, að reykingamenn eitra \imhverfi sitt. tar af leiðir, að reykingar eru ekki lengur einkamál þeirra sem reykja. Það er önnur staðreynd, að aðeins rúm 2,0% nemenda Ivi.A. reykir. Hinn svívirðilegi yfir- gangur reykingaminnihlutans sem viðgengist hefur allt of lengi mun brátt verða á bak brotinn í krafti sjáif- sagðra mannréttinda og heilbrigðrar skysemi. Hinn kúgaði meirihluti mun hafa sitt fram. Tíminn vinnur með okkur. Hlírna. 49

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.