Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 16

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 16
heitir "Vísindi byggð á til- raunum" 1. hefti. Þýsiru kennir stúdent frá iví í fyrra sem hefur dval- ist um stundar sakir í Þýsk- alandi. Við kennslu er not- uð pýsk bók "Dentsche sprach- lehre fúr Auslánder" og mál- fræði eftir Baldur Ingólfs- son. Nemendum ber saman um að hun (kennarinn) sé ekki nógu örugg til að geta kennt pannig að þeir fái einhverja undirstöðu í málinu. Enskukennsla í 3.bekk Iv.L annast Björn Ingi Finnssen. Bækur eru þær sömu og eru notaðar % 3« bekk IviA (Devel- oping Skilis og British and Amerícan Bhort Stories) Iuegnið af samræðum í tímum fara fram á ensku. Það skap- ar nemendum orðaforða og talæfingu. I tímum er mjög mikil hópvinna og hana finnst nemendum vanta hjá öðrum kennurum. Stærðfræði kennir Egill Sigurðsson. Hann lætur nem- endur vinna mjög lítið . sjálfa. Þeim finnst að þá vanti undirstöðu úr gagn- fræðaskóla og geti þar af leiðandi ekki fylgst nóg með. Jarðfræði-og veðurfræði- kennslan er alveg eins upp- byggð og í IviA og notaðar sömu bækur. Sögukennsla er engin í 3. bekk. Þeir 3* bekkingar, sem ég talaði við, eru mjög ánægð- ir með skólann og félagslíf- ið að vísu finnst þeim fél- agslífið vera nokkuð einhæft of mikið miðast við íþróttir eingöngu. Eg var beðin að koma því að í- þessari grein að þeir telja nemendaskipti eins og þessi tilgangslaus ef ein~- ungis eru skrifaðar greinar í hvort skólablað fyrir sig en síðan látið sitja við orðin tóm. Þeir telja að pað eigi eftir þessi kynni skólanna að reyna bæta úr því, sem hlotið hefur gagn- rýni, og gera eitthvað til að samræma skólana. Að síðustu langar mig að minnast á mjög skemmtilega hefð sem hefur skapast í L1. I-að er náflaskoðun á kvenfólki ^em felst í því að á hverju hausti eru allar stelpur teknar og mælt hversu mikið magn af vatni er hægt að hella í naflann á hverri. Síðan er haldin skrá yfir þetta. En á karlmönnunum eru skoðaðar tærnar og málaðar. Sokkarnir eru síðan teknir og nokkrar stelpur taka sig til og sauma út í þá ýmis mynstur og slagorð. Þeir eru síðan afhentir sem sokk- aorða á sérstöku kvennaballi sem stelpurnar sjá um einar. (yfirleitt eru teknir menn sem grunur leikur á að hafi 14 táfýlu í miklu magni). Kara Lelsteð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.