Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 39

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 39
sletta skyrlnu.... Lánudagskvöldið 15. raarz var boðaður skólafundur í setustofu Heiraavistar og var auglýst fundarefni: 1) Bréf frá Lenntamálaráðu- neyti 2) Stuðningur við verkafólk á Akranesi. Fundur þessi var að vísu njog illa auglýstur en það eitt afsakar engan vegin iélega fundarsókn, heldur iiggur i->ar annað að baki. 1 fyrsta lagi lítili áhugi fyrir fundarefni og í öðru lagi átti rúmur fjórðungur neraenda i>ess engan kost að raæta á fundinn, þar eð 3. bekkur var í skíðaferð ura- rætt kvöld. Pað háttalag að útiloka stóran hluta neraenda frá því að mæta á skólafund, hlýtur að orka rajög tví- raælis. Pað skal vel viður- kennt að ekki hafi verið unnt að fresta fundinum en ástæða pess að hann var ekki haldinn einura degi fyrr (þ.e. á sunnudagskvöld) er hins vegar óljós. Skóla- félagsforraaður vitnar í lög Skólafélagsins og segir að ekki raegi boða til skóla- fundar með minna en 4. daga fyrirvara. I-etta er þó ekki alrétt pví 3. grein VI kafla laganna stendur orðrétt: '’Skóiafimdir skulu boðaðir ef ~annt er raeð rainnst 4. daga fyrirvara". Það hefði því verið öllu nær að boða fundinn á sunnu- dagskvöld og hafa augiýsing- una meira áberandi en pær voru. Þá hefði a.ra.k. at- kvæðisréttur allra neraenda verið lagður að jöfnu. Ef- laust hefur stjórn Skólafél- agsins ekki gert pessa vafa- sömu ráðstöfun vegna vanvirð- ingar á atkvæðisrétti 3 • bekk- inga heldur raun hér ur.. að ræða raannieg raistök og e.t. v. van±.ekkingu á lögura Skólafélagsms og er pá að vona að raenn láti sér pessi raistök að lærdórai verða. En það er fieira sera vert er að minnast á í sarabandi við pennan skóiafund og ^ó einkura pá fundarsanþykkt er gerð var í lok fundarins e. 50000 kr. styrkveitingu til verkfallskvenna á Akra- nesi. Hafi sií fundarsam^yKkt 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.