Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 34

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 34
fe'ieistarinn hafði boðist til að tefla á 30 borðinn en á- huginn var ekki meiri en svo að aðeins var teflt á 24 borðum. Þar af voru 14 menntskælingjar en máttu vera 15. Örslit urðu þau að Guð- mundur hlaut 22 1/2 vinning tapaði aðeins 1 1/2 v. ött- ar Ármannsson 4.Z vann sína skák og Einar Birgir Stein- þórsson 5.T gerði jafntefli. Dagana 27.-29. mars var haldið í Reykjavík Skákmót framhaldsskólanna. 11 sveit- ir úr 9 skólum tóku þátt og var sveit frá SLxA þar á meðal. Sveitina skipuðu: Jóhannes Jóhannesson, 6.F, Egill Jónsson 5.X, Þormar Jónsson 3.B, Gunnar Þóris- son 6.F, Sigurður Örn Leós- son 5.B og Ouðni BJörnsson 3.B. Vegna mikillar þátttöicu var ekki unnt að láta allar sveitirnar tefla saman (11 umf.) Liklar deilur risu þá um hvort tefla ætti eft- ir monradkerfi eða í tveim riðlum en vegna pess að fjöldi sveitanna stóð á oddatölu var riðlaskipting tekin fram yfirmonradkerfi. Síðar kom í ljós að mjög ó- jafnt hafði verið skipt í riðlana og í úrslitakeppn- inni unnu allar sveitir A- riðils sigur og pað með nokkrum yfirburðum. Sveit lík hafnaði í 9. sæti og kann mörgum að pykja full neðarlega setið. Því er til að svara að hér sem annars staðar kemur fram aðstöðumunur reykvíkinga og er engin tilviljun að Reykjavíkurskólar skuli skipa 6 efstu sætin í mót- inu. Andstæðingar í A-riðli voru mjög sterkir og hjá öllum sveitunum (nema RJC) tefldu meistaraflokksmenn a.m.k. á tveim fyrstu borð- unum. Sigursveit Hamrahlíðar- skóla var skipuð eftirtöld- um ( tölur í svigum eru Elo- skákstig 1. júní s.l.): 1. borð: Largeir Pétursson (2360) 2. borð: ómar Jónsson (2320) 3. borð: Ásgeir Þór Árnason (2195) 4. borð: Bjarki Bragason (2100) 5. borð: Símon ólafsson (1400). Hér á eftir fara úrslit í framhaldsskólamótinu ásamt tveim skákum úr fjöltefli Ouðmundar Sigurjónssonar. 3Z
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.