Muninn

Årgang

Muninn - 01.04.1976, Side 16

Muninn - 01.04.1976, Side 16
heitir "Vísindi byggð á til- raunum" 1. hefti. Þýsiru kennir stúdent frá iví í fyrra sem hefur dval- ist um stundar sakir í Þýsk- alandi. Við kennslu er not- uð pýsk bók "Dentsche sprach- lehre fúr Auslánder" og mál- fræði eftir Baldur Ingólfs- son. Nemendum ber saman um að hun (kennarinn) sé ekki nógu örugg til að geta kennt pannig að þeir fái einhverja undirstöðu í málinu. Enskukennsla í 3.bekk Iv.L annast Björn Ingi Finnssen. Bækur eru þær sömu og eru notaðar % 3« bekk IviA (Devel- oping Skilis og British and Amerícan Bhort Stories) Iuegnið af samræðum í tímum fara fram á ensku. Það skap- ar nemendum orðaforða og talæfingu. I tímum er mjög mikil hópvinna og hana finnst nemendum vanta hjá öðrum kennurum. Stærðfræði kennir Egill Sigurðsson. Hann lætur nem- endur vinna mjög lítið . sjálfa. Þeim finnst að þá vanti undirstöðu úr gagn- fræðaskóla og geti þar af leiðandi ekki fylgst nóg með. Jarðfræði-og veðurfræði- kennslan er alveg eins upp- byggð og í IviA og notaðar sömu bækur. Sögukennsla er engin í 3. bekk. Þeir 3* bekkingar, sem ég talaði við, eru mjög ánægð- ir með skólann og félagslíf- ið að vísu finnst þeim fél- agslífið vera nokkuð einhæft of mikið miðast við íþróttir eingöngu. Eg var beðin að koma því að í- þessari grein að þeir telja nemendaskipti eins og þessi tilgangslaus ef ein~- ungis eru skrifaðar greinar í hvort skólablað fyrir sig en síðan látið sitja við orðin tóm. Þeir telja að pað eigi eftir þessi kynni skólanna að reyna bæta úr því, sem hlotið hefur gagn- rýni, og gera eitthvað til að samræma skólana. Að síðustu langar mig að minnast á mjög skemmtilega hefð sem hefur skapast í L1. I-að er náflaskoðun á kvenfólki ^em felst í því að á hverju hausti eru allar stelpur teknar og mælt hversu mikið magn af vatni er hægt að hella í naflann á hverri. Síðan er haldin skrá yfir þetta. En á karlmönnunum eru skoðaðar tærnar og málaðar. Sokkarnir eru síðan teknir og nokkrar stelpur taka sig til og sauma út í þá ýmis mynstur og slagorð. Þeir eru síðan afhentir sem sokk- aorða á sérstöku kvennaballi sem stelpurnar sjá um einar. (yfirleitt eru teknir menn sem grunur leikur á að hafi 14 táfýlu í miklu magni). Kara Lelsteð,

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.