Muninn

Volume

Muninn - 01.04.1976, Page 20

Muninn - 01.04.1976, Page 20
eyða löngu máli enda er pað skýrt nákvæmlega hér á öðrum stað en ég get ekki annað en sagt það að rnanni kom ofurlítið spánskt fyrir sjónir að parna var valið neð kjöri 15 tímar á viku í 4. bekk (6. bekk) en hér húkuni við með 3 tíma og allt annað er kjarni ekkert kjör höfum við en á Laugarvatni geta neinar kosið á rnilli latínu eða frönsku og eru ekki skyldaðir til að taka bæði fögin. A vísu var nem- um gefinn kostur á pví í 3. bekk fyrir nokkrum árum að velja á milli pýsku og frönsku en peir, sem þá völdu sér frönsku, urðu einu ári á eftir í pýsku en aft- ur á móti á undan í frönsku. Nú hefur nemum farið fækk- andi jafnt og þétt undan- farin ár í viðkomandi bekk og þar af leiðandiþeim líka, sem voru ári á undan í frönsku, pangað til þeir voru orðnir' það fáir að það pótti ekki taka pví að kenna þeim heldur var skellt á þá prófum án þess að þeir fengju nokkra kennslu. Að lokum vil ég færa nemendum og kennurum kennt- askólans að Laugarvatni mín- ar bestu kveðjur og þakka ánægjulega viðkynningu ef peir skyldu slysast til að berja þessa grein mína aug- urn. Björn Ingimarsson. Vid'tal! Viðtal við formenn skemmti- nefndar skólafél. 1/i.L. (Að gefnu tilefni skal tekið fram að þeir eru karlkyns) Hvaða hlutverki gegnir sk emmtinefndin? Skemmtinefndin eru allir nemendur skólans en tveir nefndaforrnenn eru kosnir á aðalfundi á hverju ári og peir eru framkvæmdaaðilar fyrir skemmtanalífið í akólanum en í raun og veru ráða peir engu heldur fundir nemenda sem formenn sjá um og boða. L.a. sér skemmti- nefndin um að halda böll innan skólans og pað eru nuna b stórböll á vetri og- svo náttúrulega nokkur smá- böll. Hver hirðir ágóðann af böll- unum ef einhver er? Allur ágóði rennur þá beint til skólafélagsins. Eru ekki einhverjar hefðir í félagslífinu hér í skól- 18

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.