Muninn

Årgang

Muninn - 01.04.1976, Side 12

Muninn - 01.04.1976, Side 12
>essi grein var skrifuð í mikilli vandlætingu daginn eftir kvennafrídaginn svo- nefnda og átti að birtast í i..unin fyrir áramót en par sem l-uninn kom ekki út fyrr en í febrúar varð ekki af ^ví. I-ó langt sé síðan yessi dagur var og flestir búnir að gleyraa honum (konur líka) þá tel ég rétt að birta greinina fólki til umhugsunar. Föstiidaginn 24. okt. s.l. á degi Si5 lögðu íslenskar konur niður vinnu til að sýna hve mikilvægar þær væru og einnig til að sýna samstöðu í þessu máli. Allt þjóðfélagið hálf- lamaðist þar eð langmestur hluti kvenna lagði niður vinnu þennan dag. Víða í skólum mættu námsmeyjar ekki í skólann til að sýna samstöðu sína með vinnandi konum þessa lands. kennan margumrædda föstudag mættu örfáar stúlkur í LxA. Iueð þessu voru hinar að sýna hvað þær væru mikilvægar, þó að ég hafi verið peirrar skoðunar að þær gætu eyði- ,lagt daginn fyrir kvenkenn- urum skólans með því að mæta ekki, en sleppum ,því. Nokkrar framtakssamar dömur höfðu ákveðið baráttu- göngu kl. tvö frá 1,J\. niður að Sjálfstæðishúsi þar sem aðalsamkoma bæjarkvenna var. iegar ég mætti við Garala skóla kl. rúmlega tvö til að taka þátt í göngunni voru mættar rúmlega þrjátíu skóla- stúlkur af yfir tvöhundruð kvenpersónum í skólanum, þvílík samstaða. Einlaverjar hlupu upp á Heimavist til að smala kvenfólki í gönguna en þar voru allar í fríi og máttu ekki vera að neinu ekki einu sinni að taka pátt í baráttugöngu í tilefni frísins. Þegar að iokum var lagt af stað voru í göngunni þrjátíuogfimm til fjörtíu stelpur, sem voru í kvenna- fríi og tveir strákar tölti-. í humátt á eftir. legar niður að Sjálfstæðishúsi kom voru noklcrar stelpur úr LA mættar þar í viðbót við hinar baráttuglöðu, sem 10

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.