Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Síða 33

Muninn - 01.04.1976, Síða 33
X síðasta skólablaði var i-ess getið að almennt áhuga- leysi væri fyrir störfun skákfélagsins og ef ekki yrði þar bót á væri allt eins gott að leggja S.L.A. niður. Svo virðist sera pessi svartsýnisbarlómur hafi haft sín áhrif á félaga Skák- félagsins, pví eins og flestum er kunnugt lifir félagið enn og hefur heilsa pess skánað til muna með hækkandi sól. í>ar n;eð er þó eKki sagt að skákáhugi í L.A. sé eitthvað til að státa af. Áhugi fyrir tafl- móturn og annarri starfsemi Skákfélagsins er engan veg- inn nægur til að svo sé hægt. En "batnandi manni er best að lifa" og vonandi verður sá málsháttur S.Iu.A. að liði í framtíðinni. Skólamót í hraðskák var haldið miðvikudagskvöldið 10. mars og voru þátttakend- ur H. Flesta vinninga (12\) hlaut Hafsteinn Ágústsson en þar eð hann keppti sem gestur voru skákir hans ekki taldar með. Röð efstu manna var hinsvegar þessi: 1. Gunnar Þórisson. 6.F. 11 vinn. 2. Sigurður Örn Leóson 5.B. 10-g vinn. 3. Larinó Kristinsson. 6.U. 9i vinn. 4. Þormar Jónsson. 3.B. Ö-g- vinn. Laugardaginn 13. mars var svo farið austur á Hús- avík og teflt við Taflféiag Húsavíkur. Teflt var á sex borðuiii og umhugsunartími ein Klst. á mann. Urslit urðu 3~3> en nánar sem hér segir: 1. borð: Þormar Jónsson - ulafur ölafsson 1-0 2. borð: Sigurður Ö. Leóss,- Hjálmar Theodórss. 0-i 3. borð: l..arinó Kristinss.- Ingólfur Ingólfsson 0-1 4. borð: Egill Jónsson - Brynjar Sigtryggss. i-0 5. borð: Einar Birgir. Steinpórsson - Kristján Likaelsson 0-1 6. borð: Guðni Björnsson - Tryggur Bessason 1-0. Næsta laugardag kom Guð- mundur Sigurjónsson í heim- sókn og tefldi fjöltefli í luöðruvallakjallara. Stór- 31

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.