Muninn

Årgang

Muninn - 01.05.2003, Side 20

Muninn - 01.05.2003, Side 20
Tarragona á Spáni Ég var á spáni veturinn 2001-2002. Það var toppurinn á tilverunni. Ég var í sjálfboðastarfi á vegum Alþjóða Ungmenna Samskipta, oftast kallað AUS. Evrópusambandið stendur fyr- ir því að kynna ungu fólki á aldrinum 18-25 ára í Evrópu, heiminn, sér- staklega Evrópu sjálfa. Maður byrjar á að velja sér verkefni eða land. Það fer effir því hvað maður vill leggja áherslu á. Ég t.d. ákvað að fara til Spánar löngu áður en ég fann mér verkefni. Hugmyndin um Spán hljómaði mjög vel og mig langaði að læra tungumálið, sem ég gerði. Ég reyndi að hafa samband við nokkur verkefni en þau svöruðu ekki, eins og gerist stundum. En ekki leið á löngu þangað til að Tóti sem starfar hjá AUS fann ffábært verkefni sem hentaði mér mjög vel. í því fólst að vinna með þroskaheftum íþróttakrökkum. Þau fóru að keppa í mismunandi í íþróttum einu sinni í mánuði og þar á milli vann ég í fé- lagsmiðstöð þeirra sem aðstoðar- maður. Þetta voru aðeins tveir tímar á dag, virka daga. Lífið í kringum vinnuna var mikið. Ég var stödd í bæ sem heitir Tarra- gona og er einn klukkutími í lest frá Barcelona. Þetta er strandarbær og átti ég heima tuttugu mínútum frá ströndinni. Annars var nú ekki mikið legið á ströndinni því að þessi vetur var einn sá kaldasti sem hafði verið í fimmtán ár. Það jafnvel snjóaði! En við fórum bara á ströndina og gerð- um engla í snjónum. Lífið lék við mann. Þetta gerði veruna á Spáni þennan vetur bara enn sérstakari. Við vorum tuttugu sjálfboðaliðar í upphafi og frá alls konar löndum. Frakkland, Finnland, Noregur, Sví- þjóð, Belgía, Holland, Danmörk, Þýskaland, Austurríki, Ítalía, Grikk- land voru lönd sem ég kynntist að hluta til meðan ég var á Spáni. Ég kynntist menningu þeirra, mat, tungumáli, afmælissöng og síðast en ekki síst fólki frá þessum löndum. Sum þeirra eru í hópi bestu vina minna í dag. En landið sem ég kynntist mest var auðvitað Spánn. Fólkið er mjög indælt en getur líka verið hreinskilið, stundum einum of! Allt tekur sinn tíma á Spáni, en það er bara hluti af menningunni sem maður verður að sætta sig við. Ef eitthvað á að gerast er stundum best að gera hlutina sjálfur, þetta var eitt af mínum mottóum þarna úti. Það var nefnilega oft sem maður fékk að heyra “manana, manana”, og það gat gert lítinn íslending, sem er vanur hraðanum hér heinia, alveg brjálað- an! En maður lærði að slaka bara á í sólinni og njóta tilverunnar. 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.