Muninn

Ukioqatigiit

Muninn - 01.05.2003, Qupperneq 28

Muninn - 01.05.2003, Qupperneq 28
sjálfum sér og hlustendum með það þá er alveg jafn gott að hætta bara og fara aftur á sjóinn. Nú vinnur þú á Rás 2 sem spilar mjög fjölbreytta tónlist og e.t.v eitthvað sem þér finnst alveg hundleiðinlegt. Myndirðu vilja vinna á minni útvarpsstöðvum sem einskorða sig við eina músíkstefnu, eins og t.d. X-ið? Neh... ég veit ekki. Maður á nátt- úrulega aldrei að útiloka neitt en Ríkisútvarpið býður bara upp á svo miklu meiri og skemmtilegri mögu- leika í því sem ég er að gera en aðrar útvarpsstöðvar. En ég er ekki alltaf bara að spila músík sem ég hef gaman af. Ég vil líka hugsa þetta þannig að ég hef minn smekk, hann er ekkert allra. Ég er bara með einn haus og tvö eyru og það sem ég heyri og ég fíla, fíla ekki allir. En svo er það blessaður músík-smekkurinn. Eg vil frekar tala um músík-þroska vegna þess að þeir sem hlusta mikið á músík og fylgjast vel með eru oft mjög sammála um hvað sé gott og hvað síðra. En er hægt að segja að einhver tónlist sé vond? Ef ég fíla hana ekki, get ég þá sagt að hún sé vond? Nei, í rauninni ekki. En þetta er samt þannig að fólk hlustar mest á músík þegar það er unglingar og þá verður það fyrir mestum áhrifum og sagan segir manni að þú hefur gaman af því til æviloka sem þú hefur gaman af þegar þú ert ung- lingur. Flest fólk hættir að fylgjast með því sem er að gerast í músík þegar unglingsárin eru að baki, kannski vegna þess að það hefur ekki tíma og hefur um annað að hugsa, eins og barnauppeldi t.d eða önnur áhugamál. En fólk hefur held ég alltaf gaman að heyra gömlu uppáhalds músíkina sína frá unglingsárunum. Þeir sem eru í dag að verða sextugir eru enn að hlusta á Rolling Stones, þeir sem eru 35 ára hafa alltaf gaman að heyra í Duran Duran eða Wham og svo framvegis. En ég er á þeirri skoðun að sum tónlist sé einfald- lega betri en önnur, en það eru ekki allir á sömu skoðun og ég og 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.