Muninn

Årgang

Muninn - 01.05.2003, Side 30

Muninn - 01.05.2003, Side 30
þegar hann kom hérna í haust og hann sannfærði mig um það sem ég hélt. Þetta er í rauninni þannig að þú verður að horfa yfir gestina á staðnum sem þú ert að spila á og reyna að þreifa þig áfram með hvað virkar og hvað ekki. Ég vil frekar spila fyrir fullu húsi en tómu og þá verður maður að spá í svona hluti. Ég er ekki louseplötusnúður eða techno eða eitthvað svo- leiðis, h e I d - u r s p i I a ég ein- f a I d - I e g a a 11 a n fjandann og búa til skemmti- lega súpu, flétta tónlist héðan og þaðan smekklega sam- an. Þó þetta séu nú kannski engin vís- indi þá er þetta samt þannig að þegar fólk fer út að skemmta sér þá vill það yfir- leitt heyra ein- hver skemmti- leg lög og þetta er í r a u n i n n i bara mjög einfalt, ég reyni að spila góða músík sem mér finnst skemmtileg og m öðrum finnst líklega skemmtileg líka. Ég þarf náttúrulega að hafa gaman af þessu líka og það eru ákveðnir hlutir sem ég vil ekki vera með í, sumt fæ ég mig hreinlega ekki til að spila. Ég hef gaman af alls- konar músík og það var í raun Andrea Jónsdóttir (út- varpsmaður og plötusnúður) ___ sem kenndi mér það. Ég var mjög þröngsýnn á músík þeg- ar ég kynntist henni og hún kenndi mér ýmislegt. Maður á ekki að festast í einhverjum töffaraskap og segja, þetta er alveg glatað. Þannig að ég hef gaman af öllu, ég meina, Neil Young og Clash eru í reyni miklu uppáhaldi hjá mér en það er ýmislegt gott í gamalli Soul músík, diskói og pönki t.d. Það sem er gerast núna í rokkinu, t.d. úti í New York er líka skemmtilegt, en þar er fólk að blanda saman rokki og diskói og rokkbönd að spila pönk-rokk-diskó, dansvænt pönk- rokk, en það er eiginlega það sem mér finnast skemmtilegast að spila þegar ég er að DJ-a, rokk sem grú- var. Af öllu því nýjasta sem er í gangi núna, hvað ertu að fíla best? (Hann hugsar sig lengi um og ját- ar að það sé svolítið erfitt að svara því) Ég hef. t.d. gaman af Noruh Jones, mér finnst hún svolítið flott. Og svo er það allt þetta rokk með böndum eins og Strokes, Hives og fleiri böndum, Kills, Datsuns og D4, það er mjög mikið að gerast í þessu harða, hráa rokki sem er ekki bara hart og ruddalegt, það er líka hrátt og skemmtilegt. Þetta er ekki hart rokk eins og Korn t.d- sem ég hef nú aldrei náð almenni- legri tengingu við en hefði hugsan- lega gert ef ég væri svona fimmt- án árum yngri en ég er. Ég er ekki lengur reiður unglingur, meira svona... soldið reiður 34 ára fyrrum unglingur Ferðu á allar tónlistarhátíðarnar í Evrópu? Nei, nei, ég fer svona á eina til tvær á ári. Og á að skella sér á Hróarskeldu í sumar? Já, líklega," (Þar sem blaðamaðui' Munins ætlar að skella sér á Hró- arskeldu í sumar berst talið að böndunum sem eiga að vera þar; Metallica, Coldplay, Iron Maiden og Queens Of The Stone Age)...,,Ég hef t.d. mjög gaman af Queens Of The Stone Age, finnst þeir flottir. Ég hef iíka mjög gam' an af Foo Fighters, mér finnst þeif alveg vera búnir að sanna sig oQ vel rækilega það. Ég sá þá einmitt í San Fransisco í október, óraf' magnaða, það var alveg magnað’ Ég fór á Neil Young tónleika, eða styrktartónleika sem hann heldut árlega. Hann á tvo þroskahefta syni og konan hans rekur skóia einhvers staðar fyrir utan Sah Fransisco fyrir þroskaheft börn oð þetta voru sem sagt styrktartóm leikar fyrir þennan skóla. Tvei
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.