Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2003, Síða 41

Muninn - 01.05.2003, Síða 41
0 nijög virku starfsemi l.bekkjar í félagslífinu í ár. ^pkkrum dögum seinna eða þann 5. október nelt dansfélag MA, PRÍMA, magadansnámskeið ^ndir handleiðslu Josy Zareen sem hefur komið nin9að nokkrum sinnum áðurvið góðarundirtektir n®menda. Einnig hélt PRÍMA Flamenco- naniskeið 4.-5. nóvember og var kennari þar JJn9 kona frá Málaga á Spáni að nafni Minerva Qlesias G. Bœði þessi námskeið voru mjög vel S,°J °9 sýndi PRÍMA svo árangur þessarar kennslu Q Arshátíðinni við góðar undirtektir. j^órinn tók líka snemma til starfa og var raddpróf Pann 7. október fyrir þá sem höfðu áhuga á Qð komast í kórinn. Margir reyndu með sér en Py1 miður komust ekki allir að sem vildu. Fyrsta arcefingin var svo 11 .október og var þá kynntur 'IJeiks nýr kórstjóri SAUMA, Erla Þórólfsdóttir, en un er einnig stjórnandi Karlakórs Akureyrar og ©nnari við tónlistarskólann hér í bœ. Það eru um u-50 manns í kórnum og þar af um 20 strákar. lQQn þá hefur kórinn haft tvœr œfingar í viku Q9 yerið alveg í fullu við œfingar og fjáröflun fyrir ,erlínarferð sem áœtlað er að fara í á nœsta Qri. MarQt hefur einnig verið gert snemma í vetur og má þart.d. nefna störukeppni á vegum ÍMA 16. október þar sem Örlygur Hnefill Örlygsson í 3.G bar sigur úr býtum eftir œsispennandi keppni við Helga Vilberg í 3.X í úrslitum. Fyrsti söngsalur vetrarins var svo 17. október en þann dag byrjaði einnig Ijósmyndanámskeið á vegum FÁLMA. ó.nóvember var svo stór kvöldvaka á vegum TÓMA, KAFFMA, SPILMA, 3. bekkjarráðs og Skemmtinefndar. Þar var margt aðhafst og meðal annars voru úrslit bekksagnarmótsins í rœðumennsku sem hafði staðið yfir í nokkrar vikur og bar þar 3.A sigur úr býtum gegn 3.X en var Gunnar Már í 3.X þó valin rœðumaður kvöldsins. Stiðarvaukur Stiðarvaukur var haldinn 14. nóvember á síðasta ári. Stiðarvaukur er, eins og kannski margir vita, hljómsveitakeppni með órafmögnuðum hljóðfœrum. Um það bil 10 hljómsveitir skráðu sig í keppnina sem er talsvert meira en hefur verið síðustu ár og var mœting áhorfenda í samrœmi við það. Dómarar keppninnar voru frá nemendum þau Jón Árni 4.X og Ingunn 3.T en úr hópi kennara voru Sverrir Páll og Harpa Sveinsdóttir. Að lokum varsvo Erna Hrönn, fyrrum meðstjórnandi Hugins og fyrrum fulltrúi MA í 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.