Muninn

Volume

Muninn - 01.05.2003, Page 47

Muninn - 01.05.2003, Page 47
^ögnuðum atriðum, eins og t.d. sama atriði frá pRÍMA og var á karlakvöldinu sem hafði þó ekki s°mu áhrif og fyrr um daginn, og einnig kom ^oiðursgestur kvöldsins, Helga Bragadóttir, og ^laði eitthvað við stelpurnar. K°sningar Kosningar fóru fram 2. apríl síðastliðinn, og var oarist hart um öll embœtti stjórnar Hugins en í °nnur embœtti voru flestöll sjálfkjörin. Eftir mikla °9 erfiða kosningarbaráttu var kosið og kom í Ijós nýr formaður Hugins er Hulda Hallgrímsdóttir 1 2.F. Aðrir stjórnarmeðlimir eru Kristjana Pálsdóttir ^oraformaður, Andri Már Sigurðsson ritari, Atli “JQrnason gjaldkeri, Ingibjörg Hanna Björnsdóttir ^©mmtanastjóri, Haukur Sigurðarson og ^olveig Ása Tryggvadóttir meðstjórnendur og j\v° Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir forseti ^ogsmunaráðs. Stjórnarskiptin voru svo 9. apríl °9 tók ný stjórn Hugins þar formlega við af þeirri gömlu. Eftir þessa ágœta upptalningu er Ijóst að félagslífið hefur verið frekar öflugt og eiga allir þeir sem að því hafa staðið mikið hrós skilið, og standa þar fremst í flokki stjórn Hugins sem hefur verið mjög góð í að virkja hina ýmsu nemendur í að leggja sitt af mörkum fyrir félagslífið, auk þess sem þau hafa sjálf verið mjög virk og góö í skipulagningu félagslífsins. Það er Ijóst að félagslíf er mjög stór þáttur hér í Menntaskólanum á Akureyri og eigum við góðri lukku að þakka að hafa hér einstaklinga sem þora að taka af skarið og gera eitthvað fyrir félagslífið. Andri MárSigurðsson 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.