Dýravinurinn - 01.01.1887, Blaðsíða 6

Dýravinurinn - 01.01.1887, Blaðsíða 6
opt gestkvæmt kjá foreldrum mínum, og margir gistu þar um nótt. Eitt sinn sem optar kom síra Guftni i Miðdal, átti kann annálaðan kest skolóttan að lit, sem kallaður var Slcúmur. Mjer liætti við að vilja koma ókunnugum kestum á bak á nóttunni; knýtti jeg nú upp í Skúm, sem stóð grafkyrr, þangað til jeg var kominn á bak, þá leggur karl á stað, ekki inn í nes, eins og jeg vildi, keldur yfir þvera garða keim á klað fyrir framan stofu gluggann þar sem gestir sátu yfir drykkjuborðum, stöðvaði sig þar og kneggjaði kátt. Síra Guðni kom út, kló að mjer og rjeð mjer til að teyma Skúm burt á liaga, og það gjörði jeg og þóttist kafa sloppið vel. Svipaður þessum kesti var klár, sem jeg kef átt. Aldrei kef jeg eins ljóslega sannfærzt um að skepnan liugsar og álykt- ar, eins og af aðf’erð þess kests. Hálfdyr voru á kestkúsinu, efri partur liurð- arinnar ólokaður, en neðri kelmingurinn með loku fyrir, svo klárinn gæti korft, en ekki komizt út. Verð jeg bráðum þess var, að kann kemst út og er í makind- um að bíta fyrir utan hestkúsið; kann er látinn inn aptur, lokunni lileypt vel fyrir, allt_ fer á sömu leið. Hjelt jeg að einhver liefði af vangá dregið lokuna frá, læt klárinn inn, en geng skammt í burtu, þar sem jeg gat sjeð til kans, og kvers verð jeg var? Hesturinn teygir höfuðið út fyrir neðri hurðarhelm- inginn, bítur í lokuna og dregur kana frá með tönnunum eða snoppunni. Klárinn er alltsvo búinn að glöggva sig á, að lokan lijeldi hurðinni aptur, og ályktaði því, að hann yrði að draga hana frá, ef kann ætti að geta komizt xit. Allir vita, hve liestar eru laglegir með að komast í heygarða, hvernig sem varið er. Um minni kesta sagði Skúli heitinn læknir á Móeiðarhvoli mjer góða sögu. þegar liann fór að búa, keypti kann 2 hesta norðan úr Skagafirði og átti þá lengi báða, þangað til annar var sleginn af eitt haust. Aldrei liafði orðið vart við strok í þeim. En — kvað skeður? Skömmu eptir fall annars hestsins, kvarf kinn o'g fannst kvergi hvar sem leitað var; en um vorið frjetti læknirinn til kans; kafði hann þá strokið norður í átthagana, sjálfsagt til þess að leita að kunningja sínum. Korn i hann óyndi, þegar kinn livarf og mundi þá eptir fæðingarstað sínum. Síra Jón Konráðsson á Mælifelli átti opt góða hesta og fór vel með þá. Var það vani lians að koma daglega út í liesthúsið, líta til, kvort nóg væri gefið, strjiika þeim og ldóra. Einu sinni leggst lclerkur veikur í rúmið, og kemur nú eins og nærri má geta ekki í liesthúsið. þegar nokkrir dagar eru liðnir og hestum er hleypt til vatns, tekur uppákaldshestur síra Jóns sig út úr hópnum, hleypur að bæjardyrunum og kneggjar, og þetta gjörði kann á kverjum degi, þangað til prestur frískaðist. Um vegvísi liesta eru svo margar sannar sögur, að varla er þörf að taka nein dæmi fram upp á hana. Allir sem verið hafa á ferð í byljum eða náttmyrkri, rnunu kafa reynt það, að góðkesti verður stundum ekki otað úr stað, fyr en hann er látinn ráða, og ratar hann þá jafnan rjetta leið. þó er mikill liesta munur í þessu tilliti. Stöku kestar, helst glámóttir, eru bæði náttblindir og rata illa. Hest hef jeg átt, sem var svo vegv.iss og ekki einasta vegvís, að liann tók sina vanaspretti eins í

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.