Dýravinurinn - 01.01.1887, Blaðsíða 23

Dýravinurinn - 01.01.1887, Blaðsíða 23
23 „Hefur mig þá dreymt öll þessi ósköp?£I spurði Almausor, og.teygði úr sjer á legubekknum, óumræðilega glaður, en var ennþá svo máttfarinn að hann gat ekki risið á fætur. „Nei, þig hefur ekki dreymt££, svaraði álfkonan og vafði að sjer klæði sínu „þú hefur orðið að þola nokkuð af þeim kvölum, sem mennirnir eru svo hugsun- arlausir og harðbrjósta að kvelja skepnurnar með. það var óumflýjanlegt, ekki aðeins að hegna þjer fyrir þá grimmd, sem þú liafðir sýnt þeim skepnum, sem þú áttir ’yfir að ráða, heldur einnig að kenna þjer livað skepnurnar geta tekið út þegar illa er farið með þær. [>að er það, sem mennirnir liugsa allt of sjaldan útí. En þii sem hefur fengið að kenna á því, þii munt aldrei gleyma því, og þegar sá, sem æðstur er að völdum gengur á undan öðrum með göðu eptirdæmi, þá mun það brátt verða álitið jafn ósæmilegt að kvelja skepnurnar eins og mennina. En kondu nú með mjer út í aldingarð minn, og þá skaltn sjá hvað skepnurnar geta lifað sælu og góðu lííi, og þú munt einnig liitta gamla kunningja, sem jeg lief borið umliyggju fyrir“. þegar álfkonan hafði þetta mælt, leiddi hún Almansor rit í aldingarðinn, þar sem móðir lians hafði gengið fyfir ári síðan i svo þungu skapi. Eins og þá bar ilminn af ketaki-blómunum viðsvegar og hinni yndisfögru magniola, nipas- runnarnir stóðu i blóma, kinarósirnar og jasmin-hnapparnir kepptist við að vera livert öðru fegurra, fiskarnir ljeku sjer i vatnskerunum, antilópar og gazellur spókuðu sig á völlunum, fuglarnir sungu í txjánum og flugu um loptið og angora- geiturnar lilupu úr einni brekkunni í aðra, það var dýrðai’bi’agur á öllum lilutum. Alíkonan horfði í ki'ingixm sig óumræðilega glöð og leiddi konungssoninn um garðinn. Eptir nokkra þögn sagði hún: „Fyrir 15 árum siðan, sama daginn og þú fæddist, skipaði álfkonu-drottningin mjer að verða að dýri einusinni t hverjum rnánuði. þá ásetti jeg mjer um leið, að læra að þekkja náttúrufar allra taminna dýra og veita þeim skjól í garði mínum, og jeg hef haft ákaflega mikla ánægjxx af því. En kondxx nú með xxijer til Ketafos-liellisins. þar bíðxxr móðir þín eptir þjer mjög áhyggjufxxll. Nxi hlalika jeg til að skila lienni syni hennar aptui’, endahefjeg sjálf einlægt borið xxmliyggju fyrir þjer í raunum þínum. Á leiðinni til lxellisins, kom Zopas hlaupandi á móti lionxxixx og fagnaði honum með nxiklxxm fleðulátxxm og rjett lijá kom hann auga á Soliair, sem einnig jiekkti húsbónda sinn. Var lionum þetta sannur fagnaðarfundxxr. „Sohair, en hvað þxx ert fallegur og lxvað jeg skal væra góðxxr við þig“, sagði Almansor. Gróðui’ við allar lifandi skepnur, góðxxr og og rjettlátur við menn og dýi', sagði drottningin og kom xxt úr hellinum, þar sem hún lxafði beðið eptir honum eptir fyi’irmælum alfkonunnar. „þetta ár hefxxr ekki orðið lionxxm til ónýtis“, sagði álfkonan og faðmaði að -sjer móðxxr og son. #

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.