Dýravinurinn - 01.01.1887, Qupperneq 26

Dýravinurinn - 01.01.1887, Qupperneq 26
26 Sögur liaía farið af því, hvernig hreindýr sjeu, eða hafi verið, veidd á Austurlandi, hvort sem þær eru sannar eða ekki. f>egar hreindýrin eru orðin holdlaus upp til fjalla og hungrið sverfur að þeim, leita þau niður til mannabyggða til þess að leita sjer að einhverri björg. En sú ferð vérður þeim ekki til mikils fagnaðar, því liundunum er sigað á þau, og elta þeir jtau ákaft; reyna menn að koma því svo fyrir að dýrin hrekist niður að ánum og kasta þau sjer þá opt útí vatnið. Hvort sem nokkuð er satt í þessum sögum at Austurlandi, eða ekki, þá dettur manni ósjálfrátt í hug, þegar menn heyra þær, kvæðið „Ohræsiðu, eptir Jónas Hallgrímsson. Eins og fiestir víst muna, þá er þar sagt frá rjúpu, sem flýr undan fálka. þegar hún er að fram komin af þreytu, fiýr hún á náðir mannanna, og „kastar sjer í keltu konunnar i dalnum.u En — „Gæða-konan góða grípur fegin við dýri dauða-móða — dregur háls úr lið; plokkar, piis upp brýtur, pott á hióðir setur, segir liapp þeim hlýtur, og lioraða rjúpu jetur.“

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.