Dýravinurinn - 01.01.1887, Blaðsíða 13

Dýravinurinn - 01.01.1887, Blaðsíða 13
13 Sagan af Almansor konungssyni. Indverskt ævintýri. I. Aldingarður Aschandala álfkonu. Regntíminn var nýlega um garð genginn og morg- undýrðin var mikil og yndisleg. Drottningin í Amra- kuta bjó í skrautlegri höll, sem stóð undir Ramafjallinu. Hún bauð þjónum sínum að íiytja skrautvagn sinn fram fyrir hallardyrnar. Yagninn gljáði af gulli og fila- beini, en fyrir honum gengu prýðisfagrir ljósgráir hestar og aktýgin voru sett ótal gimsteiuum og stóð af þeim Ijómi mikill. Drottningin settist upp í vagninn, og mátti vel sjá að lienni var þungt niðri fyrir. [*<’> morg- ungolan væri þýð og hressandi, þá var drottningin jafn þungbúin, og þó blómin breiddu sig út og ylmur þeirra bærist víðsvegar, þá bætti það lieldur ekki angursemi hennar. Augu liennar voru þrútin af tárum, en nú fór lmn að leita sjer ráða og huggunar hjá álfkonunni vold- ugu, Ascliandala. Alfkonan bjó i lystiskála einum, í miðjum aldingarði liennar, en aldingarður |>essi var yndisfagur og fegurðin átti þar ætíð heima, en i ýmsum myndum — ef svo má segja — eptir því hvernig blómhnapparnir sprungu út og blöðin uxu og þöktu hin margvíslegu trje og runna. Anganin frá ketakiblómunum, hinni

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.