Dýravinurinn - 01.01.1887, Blaðsíða 12

Dýravinurinn - 01.01.1887, Blaðsíða 12
12 Ef færra væri af þejm, ætki þeir sjálfsagt betra. Hundunr er eimiig fjölgað um of, og svo látnir nokkurn veginn eiga sig. þetta er skaðleg og heimskuleg venja. Ekkert er viðbjóðslegra en t. d. lmndasægur spangólandi fyrir kirkju- dyrum. Sögu sullaveikinnar ætla jeg ekki að endurtaka; hún er nú flestum f'ull- kunn. þær skepnur hjá oss, sem bezt eiga, eru sjálfsagt kýrnar, enda er að tiltölu fæst af þeim, og þeim er því miður alltaf að fækka. Eins mundi hestum fækka, ef sú venja kæmist á að láta þá eiga betra. En þá yrðu þeir og stórum vænni og duglegri. Nú eru þeir aldir upp með litlum kostnaði fyrir kolanámur Breta, enda eru þeir borgaðir eptir því. Vonum því að endingu, að ein af framförum landsins verði fólgin í betri meðferð á skepnum, sjerilagi liestum, og í mikilli fækkun hunda. Hundur bjargar barni.

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.