Dýravinurinn - 01.01.1887, Page 12

Dýravinurinn - 01.01.1887, Page 12
12 Ef færra væri af þejm, ætki þeir sjálfsagt betra. Hundunr er eimiig fjölgað um of, og svo látnir nokkurn veginn eiga sig. þetta er skaðleg og heimskuleg venja. Ekkert er viðbjóðslegra en t. d. lmndasægur spangólandi fyrir kirkju- dyrum. Sögu sullaveikinnar ætla jeg ekki að endurtaka; hún er nú flestum f'ull- kunn. þær skepnur hjá oss, sem bezt eiga, eru sjálfsagt kýrnar, enda er að tiltölu fæst af þeim, og þeim er því miður alltaf að fækka. Eins mundi hestum fækka, ef sú venja kæmist á að láta þá eiga betra. En þá yrðu þeir og stórum vænni og duglegri. Nú eru þeir aldir upp með litlum kostnaði fyrir kolanámur Breta, enda eru þeir borgaðir eptir því. Vonum því að endingu, að ein af framförum landsins verði fólgin í betri meðferð á skepnum, sjerilagi liestum, og í mikilli fækkun hunda. Hundur bjargar barni.

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.