Dýravinurinn - 01.01.1887, Blaðsíða 19

Dýravinurinn - 01.01.1887, Blaðsíða 19
ið Nú skall aptur á þruma mikil og uiðamyrkur varð á svipstundu. Zopas! Zopas! æpti Almansor í örvæntingu sinni. Hundurinn sem ennþá lá grafkyrr upp við brjóstið á liestinum stökk allt í einu á fætur, eins og liann liefði fengið nýtt afl og íjör, en í sama vetfangi sökk Almansor niður i jörðina við liliðina á Sohair. En sálin fór í írundinn. þá varð dúnalogn og nóttin varð svört sem byk. IV. Sjónhverfmgamaðurinn og í'yrsta myndbreytingin. Eins og kunnugt er, eru hundar opt natnir með að komast á rjetta leiö. þessi gáfa kom nú konungssyninum að góðu lialdi, þegar liann var kominn í hundslíki. Seppi [lefaði af jörðunni allt i kringum sig og gat þannig fylgt sporunum út í skóginn og hjelt nú lieim á leið til hallarinnar í Amrakuta, þar sem móðir hans bjó. Sjónhverfingamaður einn tók eptir hundinum og leizt vel á hann. Gjörði hann sjer von um, aö liann mundigeta kennthonum ýmsar listir og feng- ið fje fyrir að sýna hundinn. Hann rjetti þvi brauðbita að seppa. Vesælings Zopas var glorhungraður og tók við brauðbitanum; sjónhverfingamaðmúnn var ekki lengi að taka eptir því, að seppi hafði skrautlegt band um hálsinn og tólc í bandið. „það er auðsjáanlega dýrindis gripur, sem þú hefur um hálsinn. Jeg get sjálfsagt haft töluvert gott af þjer“. Zopas reyndi til að sleppa frá sjónliverfingamanninum, en þvi rneir sem hann streittist við, því meir herti maðurinn á takinu. Loks batt lxann seppa fastan og nú var Zopas algjörlega á valdi loddarans. „Svo þú heitir Zopas rnælti loddarinn, umleið og liann tók bandið af háls- inum á honum“ það er fulllaglegt hundsnafn. En ertu nú til nokkurs nýtur. Getur þvi passað vagninn minn, þegar jeg þarf að sofa eða get jeg brúkað þig til að vera dýravörð minn? því ekki skaltu halda að jeg gefi þjer að jeta fyrir ekkert.“. Við hverja spurningu tók hann svo fast í bandið, som Zopas var bund- inn með, að seppa datt ekki í hug að strita á móti, en liorfði bænaraugum á þennan nýja liúsbónda sinn. það eru aldrei augu, sem þú hefur, mælti loddarinn. En það er gott að þú ert ekki svo vitiaus. Nú skaltufylgja mjer eptir. í dag ætla jeg að sýna mönnum hvernig jeg læt dýrin mín dansa. Svo getum við sjeð, hvort þú kannt nokkuð fyrir þjer“. Svo lijelt hann af stað aptur og Zopas þorði ekki annað en fylgja honum, því hann vissi, að ef liann yröióþekkur, þá mundi loddarinn aðeins herða

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.