Dýravinurinn - 01.01.1889, Síða 3

Dýravinurinn - 01.01.1889, Síða 3
Formáli. »ú for |)ri&ja hepti af „Dýravin11 þjófcvinafjelagsins heim til íslands, í fullu trausti þess aí> því verfei vel fagnaS, engu sííiur enn fyrirrennuruin þess. í því eru ailmargar sögur af íslenzkum skepnum, sem vert er ab halda á lopti, enda munu þær vera mörgum kærkomnari enn sögur frá útlöndum. Glebilegt er þab, ab menn almennt hafa viburkennt, ab þab sje full þörf á því, ab taka svari málluusu skepnanna, sem ekki geta sjálfar rekib rjettar síns. Margir eru svo rjettsýnir, ab |)eir telja þab bæbi ósib og viburstyggb, ab fara dmannúölega mob skepnur, en vaninn og hugsunarleysib valda því, ab þeir opt ekki taka eptir því, ab nokkub sje ab- finningavert, nema þeim sje bent á þab. þab sem einna mest glepur fyrir rjettri skoöun gagnvart skepnunum er þessi hugsun: „Jeg á skepnuna, hún er rjettlaus gagnvart mjer“. þab er eins og stendur í ævintýrinu, sem hjor for á eptir, þegar maburinn sagbi vib Krist: „Jeg hef rjett til ab slá ösnuna, hún er mín eign, og jeg hef keypt hana fyrir ærna peninga“, eba eins og maöurinn sagbi vib kunningja sinn, þegar hann fann ab því vib hann, ab hann berbi konuna sína: „Hvab kemur þab þjer vib, jeg á hana“, Jeg hef opt sjeb menn berja skepnur, sem voru ab þjóna þeim og þeir sjálfir áttu, sem þeir ekki mundu hafa libiö öbrum átölulaust. þab er eignarr j ettu rinn , sem margir misskilja svo hraparlega. Skepnan er ab öllu leyti komin upp á náb eigandans, og einmitt þab œtti ab vera hverjum manni hvöt til þess, aö fara vel meb eignarrjettinn. „Slá hana eigi framar, ab þú sjálfur megir miskun finna“, stendur í ævintýrinu. Auk þess sem þab er góbum manni óveröugt, ab fara illa meÖ skepnur og svelta þær, þá Ieibir líka af því mjög mikiÖ efna tjón. f>aÖ er eins og gamall búhöldur sagbi: „Skepnurnar launa rjettvíslega eptir því sem meb þær er farib; sjeu þær sveltar, svelta |)ær búib, en sje sældarlega meb þær farib, gjöra þær búsæld“. í ílestum löndum norburálfunnar hafa verib stofnub fjelög til verndar dýrunum, og hefur kvenn|)jóbin verib þar fremst í flokki. þess væri óskandi ab líkt færi á Islandi.

x

Dýravinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.