Dýravinurinn - 01.01.1889, Side 10

Dýravinurinn - 01.01.1889, Side 10
10 ) klónum þegar meira eru hafðar liendur á þeim enn þeim Iíkar; enn fá dæmi munu vera þess. livernig sem óvitabörn hafa hnoðað og handfjallað ketti, að þeir hafi nokkurntíma gjört þeim mein, heldur þvert á móti opt og einatt helzt viljað vera hjá þeim og láta þau hnoðast með sig. *• «• * Ilestarnir eru hundunum næst sú skepnan, sem viðurkennt er að hafi mest vit. það er enginn efi á því að þeir eru þær fallegustu og elskuverðustu skepnur, sem vjer eigum Islendingar, og liverri skepnu megum vjer vera þakklátir, ef ekki hestinum, sem ber oss yfir vegleysur og langleiði, og er í öllu eins og vjer viljum hafa hann? Hann hefur ágætt lag á því að læra, þó að það komi sjaldan í ljós hjá oss Islendingum, enda mun vera leitun á þvf, þó víða um vcröld væri leitað, að jafnilla sje farið ineð jafnþarfar skepnur. Hesturinn er námfús; það sjczt bezt á því, hvað lítið þarf aö hafa fyrir því að temja hann svo, að hann verði nokkurnveginn viðráðanlegur til hvers sem vera skal. Enn sannast er það að segja líka, að meðferð á þeiin hjer styður ekki að þvf að halda við náttúrlegu fjöri þeirra. það er því hörmulegra aö vita til þess, þegar þessi skepna er hið eina, sem vjer liöfum, til þess að lialda greiöum samgöngnm, skuli vera jafnkvalin á allan hátt eins og gjört er. J>eir eru brúkaðir, þó að þeir sjeu helmeiddir í baki, lagðar á þá þungar byrðar þó að þeir sjeu horaðir og máttlitlir, og svo eru það þakkirnar eptir sumarvinnuna, að þcir fá að hýina úti ineiri Iiluta vetrarins, meðan nokkurt stingandi strá er uppi, og sjá fyrir sjer sjálíir, og enn er það of almennt, þjóð vorri til óafmáanlegrar skammar, að þeir eru látnir drepast úti á gaddinum hirðingarlaust. Hestar eru allra skepna þolinmóðastir og góðlyndastir; það getum vjer daglega sjeð á því, hvað þeir hýma rólegir við hestasteininn, ineðan gestirnir eru að gæða sjer inni. Enn þeir eru líka tryggir og vinfastir, eigi að eins við aðra hesta (sbr. „Hestar og hundar“ e. Gr. Th.) heldur og við eigendur sína. þeir eru þeim opt tryggir sem hundar. Jeg þekki sögu um einn hest í þá átt; hestinn sá jcg ekki, enn eigandann þekkti jeg. Ilonuin þótti mjög vænt um Skotta sii>n — hann var jarpskottóttur — og gal' lionuin vel á vetrum, enn reiö honum optast á sumrum. Ilann var drykkjumaður mikill, og reiö þá opt ákaílega illa eins og slíkum inönnum er títt. En eptir því sem hesturinn fann, livað karli íeið, hagaði hann sjer. Ilann fór sem honum leizt þegar hann vor orðinn dauðadrukkinn, og varð ekki betur sjeð, enn að hann hallaði sjer eptir því, sem karlinn ruggaði til á honum. Enn þó gat ekki hesturinn gjört að því þó að hann sofnaði og ylti þá af. Enn þá stóð hesturinn yfir honum; ef annar fótur karls lafði fastur í ístaðinu, varaðist hesturinn að hreifa sig, enn stundum sást þaö til lians að hann reyndi að losa fótinn úr ístaðinu meö kjaptinum; tókst honum það stundum. Svona stóð hann yfir honum meðan hann sval' úr sjer mesta rotið; stundum var liann að bfta í kring um hann. Ef einhvcr ætlaði þá að koma og hagræðu karli eða skipta sjer eitthvað um hann fyrri enn kiárnuin líkaði, snerist hann í kring

x

Dýravinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.