Dýravinurinn - 01.01.1889, Side 24

Dýravinurinn - 01.01.1889, Side 24
24 og opnaði síðan, en braut upp ef hann mátti ekki á annan veg inn koraast. J>að vildi til, að það voru drengir góðir, sem helzt urðu fyrir þessuin bösyfjum, svo að þeir tóku ekki hart á honura fyrir húsbrotið. Opt kom það fyrir, ef hestar bitust ákaft, eða börðust, að Jarpur gekk milli þeirra og skakkaði lcikinn. Hann gekk þá hægt og stillt og reis hátt að framan, og allt af Ijetu óróaseggirnir sjcr segjast. Jarpur var sáttaserajari, sem gat sætt á öll mál. Vegvís var hann svo, að engin fylgd fjekkst betri, en að hafa hann í ferðinni. |>egar maður sjer svo frábært vit, eins og sjá má hjá sumuin liestum, þá gefur það óneitanlega ástæður til að halda, að íleiri hestar hafi nokkurt vit. Orsökin til þess, að það sjest ekki, að skepnan hafi vit til að bera mun opt koina til af því, að mennirnir eru eptirtektalitlir, eða skepnurnar dular. Vfst er um það, að hestar eru dulir; því segja Danir: „heimskur eins og hestur“, þegar þeir vilja lýsa ofurmegni heimskunnar. Sá dóinur um hesta, að þeir sjeu flestum skepnum miður viti bornir, er alveg rangur. J>að vita allir, sein veita þeim nokkra eptirtekt. Maður, sem er spekingur að viti er opt heimskur í augum heimskingjans. Jón þórarinsson.

x

Dýravinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.