Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1938, Síða 11

Heimilisblaðið - 01.01.1938, Síða 11
HEIMILISBLAÐIÐ 9 IÞOIR RAIICOIMIA (ORKT 1929) Þó að karlinn þon i þylji votrarbrag, kulda og kólgulag kveði margan dag yfir eyju vorri, eða teppi gang þeyti fönn í fang ferðalang, sveipi silfurgjá svellum vötnin blá, breiði bjartan snjá bygð og hœðir á, eða ýskri og korri eins og kvalastríð bruggi búalýð blindri í liríð. Ei er alla daga ís og frost og snjór, þegar þorri knár þjóðar kembir hár. Það hefir sannað saga, sá á tóna fjöld listrœn Ijóðaspjöld litfríð tjöld. Nú er björt og blíð blessuð gœðatíð stormur, hjarn og hríð hót ei þvinga lýð, yfir háls og haga hvelfast loftin tœr, faðmar fold og hlœr fjallablœr. Því skal, þorri, fagnað þennan bóndadag sungið svanalag sœtt með gleðibrag, eigi á óskum þagnað að þá hverri stund gefir gull í mund göfgri af lund. Vertu velkominn, virktagesturinn, sœlu og sólbúinn sé hver dagur þinn berðu bœndum hagnað búðu’ ei neiuum tál þá mun sérhver sál segja ♦ Skáil <. María Rögnvaldsdóttir. frá Réttarholti.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.